Ferming sonarins…

…um seinustu helgi fermdist elsku sonurinn og því var fagnað með veislu og tilheyrandi lúðraþyti. Þetta var bæði fyrsta, og seinasta, fermingarveislan sem við höldum. Því fermingarárið hjá dótturinni var 2020 og þá geisaði Covid með tilheyrandi látum og samkomubanni.…

Páskafegurð…

…ég hef áður sagt ykkur frá fallega páskaskrautinu frá Lene Bjerre sem að fæst í Húsgagnahöllinni. En eins og mér verður títt um rætt þá var það ekki fyrr en þetta kom fyrir augu mín að ég fann páskaskraut sem…

Ofur einfalt…

…stundum hef ég sýnt ykkur alls konar flókin DIY-verkefni, en svo koma önnur og eru svo skemmtilega einföld að ég verð bara henda þeim hingað inn líka. Þetta er í raun alls ekki neitt DIY, heldur meira bara að hugsa…

The Block – house 4…

…ég held að velflestir sem hafi horft á nýjustu þáttaröð The Block, sem er nýbúið að sýna hérna heima á Sjónvarpi Símans, hafi starað á hana með galopinn munn og í hálfgerði vantrú á að fullorðið fólk sé að haga…

Fermingarveisla í bleiku…

…í fyrra aðstoðaði ég yndislega vinkonu mína við að skreyta fyrir fermingu dóttur hennar. Veislan var haldin í sal á Eiðistorgi og það var svo dásamlega fallegt veður og útsýnið eftir því, þannig að mér fannst kjörið að deila með…

Vorfílingur í JYSK…

…ég er eins og við flest farin að þrá sumarið og sólina. Grænt grasið og allt sem fylgir þessum dásamlega árstíma. Mér fannnst því kjörið þegar ég var í JYSK á Smáratorgi að setja upp svona vor/páska/sumarborð. Má kannski bara…

Innlit í Dorma – Tax Free…

…vorið er komið í Dorma á Smáratorgi og það sem meira er, það er Tax Free núna fram á mánudag. Það er svo mikið til af fallegum púðum og smáhlutum sem gera svo mikið fyrir rýmin. En það er að…

Huldubraut…

…ég er örverpið í minni famelíu. Yngst af fjórum systkinum og þegar ég var sjö ára varð ég svo heppin að eignast systurdóttur. Mér þótti það reyndar pínu erfitt fyrst, hún var agalega mikið krútt og með krullur og sætust…

Bjartari tíð…

…vá hvað ég er ótrúlega þakklát fyrir birtuna sem er mætt á nýjan leik eftir veturinn. Það er eiginlega magnað að mér finnst eins og sólin hafi ekki skinið í desember eða janúar, sem er auðvitað ekki rétt, en þið…