Innlit í Góða…

…enda finnst mér alltaf gaman að kíkja við þarna og iðulega leynast gersemar þarna inn á milli… …þessi er risastór, og kem frá Ikea. Hún er á blindramma, en ég sé fyrir mér að það væri geggjað að setja t.d.…

Að velja rétt…

…þegar maður ferðast innanlands, eins og við gerðum núna undanfarið, þá lærir maður fljótt að einfalda hlutina. Að gera allt eins auðvelt og hægt er. Hérna í “denn” þá notaði maður iðulega pappadiska og plastglös, sérstaklega í kvöldmatinn – til…

Rauðisandur og Látrabjarg pt.3…

…við fórum síðan í bíltúr frá Tálknafirði að Rauðasandi og Látrabjargi… …á leiðinni er þessi hérna í landi og krakkarnir stóðust ekki að kíkja um borð… …og eftir að keyra veg sem er ansi brattur og hrjóstugur á tímabili… …þá…

Innblástur…

…og í þetta sinn frá henni Joanna Gaines. Ekki í fyrsta sinn, og alls ekki í það seinasta. En þessar fyrstu þrjár myndir birtust á Facebook-síðu Magnolia Market (smella) og ég er búin að skoða þeim þó nokkrum sinnum… …það…

Fellihýsalífið pt.II…

…eins og alltaf þegar við erum að útilegast, þá fæ ég spurningar varðandi skipulagið og skreytingarnar í fellihýsinu. Flestum spurningum varðandi skipulagi svaraði ég í þessum pósti – smella… …en að vanda, þá er ég bara skreytiskjóða af náttúrunnar hendi…

Ísland, ó Ísland pt.I…

…ástkær fósturjörð. Í góðu veðri, þá er hvergi betra að vera. Að sama skapi, þá getur maður verið við það að frjósa í hel, nokkrum andartökum síðar. Við famelían lögðum land undir fót núna í sumar, innanlands, og skelltum okkur…

Uppáhalds…

…stundum horfir maður á einhvern stað á heimilinu og uppgvötar að maður hefur raðað saman svo mörgum hlutum, sem allir eru í sérstöku uppáhaldi! Hér gerðist það! Ég elska þessa klukku. Hún er frá Rúmfó en hefur ekki verið til…

Svo gordjöss…

…ég keypti mér um daginn svo dásamlega fallegar afskornar hortensíur. Þær eru svo flottar á litinn og hortensíur er bara almennt svo fallegt blóm… …ég skellti þeim í vasa á hliðarborðið okkar ásamt Eucalyptus-greinum og þær eru unaður. Þið sjáið…

Meira til…

…úr stofunni. Eftir breytingarhrinuna þarna í seinustu viku. Þarna sjáið þið borðið, áður en ég færði það… …og hillan í stofunni er annað DIY-verkefni okkar hjóna. Þið getið smellt hérna til þess að skoða það nánar – Vittsjö, smella… …þarna…