Innlit í Þristinn…

…á Ísafirði. Datt þarna inn og það er alveg þess virði að rölta hringinn og skoða… …mikið af fallegu fyrir þá sem safna Múmín… …ég var mjög heilluð af þessum könnum, skálum og bollum – svo fallegt… …æðislegar álkrúsir fyrir…

Seinustu sumardagarnir?

…í dag, og eftir þessa helgi, þá finnst manni bara eins og haustið hafi komið í einum hvelli. Það er því kannski eins gott að deila nokkrum myndum sem ég tók á pallinum á föstu- og laugardag… …dásamlega fallega hengirúmið…

Nýtt frá þeim sænska…

…reyndar Kanada-útgáfan, en engu síður hægt að skoða og spá!Smella hér til þess að fletta… …ég tók saman nokkrar myndir sem voru að heilla. Eins og t.d. þessi hérna þar sem að snagar eru settir eftir lengd veggjarins. Finnst þetta…

Litlu útiverkin…

…stundum er maður fullseinn að deila hérna inni því sem maður sýnir jafnóðum á hinum samfélagsmiðlunum. En endur fyrir löngu, hérna í byrjun sumar þá þótti mér tilefni til þess að gera eitthvað fyrir blómin í útipottunum. Hvað finnst ykkur,…

Blómlegur júlí…

…júlímánuður er alltaf annasamur að mér finnst. Það er afmælið mitt, brúðkaupsafmælið okkar, afmæli sonarins og þar að auki fjögur önnur afmæli innan famelíunanr. Brjálað að gera… …ég verð líka alltaf smá fegin þegar afmælið mitt er búið, veit ekki…

Bókabúðin á Flateyri…

…staður sem ég mæli svo sannarlega með að sækja heim. Þetta er í senn bókabúð og safn. Bókabúðin á Flateyri á Hafnarstræti 3-5 er 100 ára í dag. Fyrir réttum 100 árum  fékk verslunin bræðurnir Eyjólfsson versunarleyfi. Verslun hófst reyndar…

Innlit í Rammagerð Ísafjarðar…

…þegar við ferðumst um landið, líkt og þegar við ferðumst erlendis þá finnst mér alltaf gaman að kíkja inn í þær búðir sem eru á staðnum. Þegar við vorum á Ísafirði kíkti ég ma. við í Rammagerð Ísafjarðar… …ótrúlega falleg…

Áfram með smjörið pt.4…

…burtu var haldið frá Tálknafirði og áfram… …rákumst á ísbílinn á leiðinni og það kunnu allir vel að meta það… …og það er bara alls staðar fallegt um að litast þarna… …stórbrotin náttúra í öllum sínum fjölbreytileika… …og stoppað hjá…

Forn fegurð…

….það er eitthvað svo ótrúlega heillandi við eyðibýli. Öll þessi saga, lífið sem hefur verið lifað í þessu tóma húsi – sem stendur nú og leyfir vindinum að blása í gegn og tekur á móti öllum veðrum. Þau eru falleg,…