Innlit í afmælisRúmfó…

…en Rúmfó litla er einmitt 32 ára um þessar myndir og eru alls konar tilboð í gangi í verslununum. Hann Ívar minn – sem er á Smáratorgi – fékk mig til þess að koma í heimsókn og raða upp nýju…

Magnolia Market – haust…

…ég hef sagt það áður, og segi aftur – ég elska stílinn hennar Joanna Gaines. Það sem mig dreymir um er að fara í pílagrímsferð til Texas og sjá Silos, verslunina, bakarí-ið og allt hitt með eigin augum. Einn góðan…

Kanarí – sumarfrí pt1…

…stundum fær maður svona hugmyndir sem er sniðugt að skella sér bara í að framkvæma. Það gerðist fyrr í sumar. Við vorum búin að vera að spá í að fara erlendis en vorum ekkert búin að bóka. Ætluðum bara að…

Minn eiginn Kahler…

….það muna eflaust flestir eftir fjaðrafokinu sem varð á sínum tíma þegar að Kahler gaf úr afmælisútgáfuna af Omaggio-vasanum sínum. Það fengu færri en vildu og það sem fylgdi í kjölfarið var hellings umræða í þjóðfélaginu um stöðu okkar þegar…

Innlit í Húsgagnahöllina…

…á laugardagsmorgni. Er það ekki ágætisbyrjun á helginni… …í Húsgagnahöllinni fæst Broste. Þettas stell heitir Hessian og t.d. brúðarstellið sem við völdum 2005,,, ….og margar aðrar týpur líka… …svo fæst líka Bitz-stellið… …svona stórir og grófir vasar ♥ … …glerbox…

Sitt lítið frá júlí…

…svona rétt áður en ágúst líður undir lok 🙂 …en ég átti myndir frá sumarkvöldi, þar sem við grilluðum úti og vorum með kartöflur og ferskt salt. Súper einfalt en svo gott… …diskarnir og skálarnar eru frá Rúmfó, síðan fyrir…

Innblástur…

…það var eitthvað við þetta innlit sem heillaði mig upp úr skónum. Þetta er meiri litagleði en ég vel fyrir sjálfa mig, en þarna – dásamlegt! …dásamlegur blár litur, svo flottur með gullinu og svörtu römmunum… …þetta veggfóður er heillandi,…

Aftur í skólann…

…ég var að setja upp svæði hjá Rúmfó á Bíldshöfða og á Smáratorgi núna í vikunni. Það var að koma út svona “Aftur í skólann”-bæklingur og ég var með hann í huga þegar ég setti þett upp. Þannig að þetta…

Fjársjóðurinn…

…eins og ég sagði í seinasta pósti, þá stóðst ég ekki mátið að kippa með mér smávegis af Markaðsdögunum í Byko. Ég er með þvílíka blætið fyrir fallegum trébréttum, og þessi hérna hittu beint í mark. Þau eru með hvíta…