…um daginn var ég að sýna ykkur á snappinu að ég kíkti á vinnustofuna hans pabba. En hann var að velja saman myndir til þess að setja á litla sýningu sem hann er með um þessar mundir í Garðabæ (hér er…
…það er eitthvað við haustið og haustlægðirnar sem lætur mann langa til þess að “kósa” endalaust í kringum sig. Svona gera aðeins meira notalegt, meira hlýlegt og bara, æji bara aðeins meira eitthvað! Ég var því í smá aðgerð til…
…haustið er komið, og líka fullt af fallegum vörum fyrir haustið í Rúmfó. Ég fór og setti upp nokkur svæði á Smáratorgi og á Bíldshöfða og langaði að fá að deila með ykkur. Hér er svæðið fyrir… …og bara ansi…
…ég rak augun í nýja bæklinginn sem var að koma úr frá Húsgagnahöllinni, og langaði ferlega að sýna ykkur það sem mér leist sérstaklega vel á.Að gefnu tilefni þá er Húsgagnahöllin með auglýsingu á síðunni hjá mér, en þessi póstur…
…en um daginn sýndi ég ykkur stofubreytingu – fyrir og eftir. Eins og alltaf fékk ég hreint yndisleg viðbröð frá ykkur og þakka ég kærlega fyrir þau. Í þessum pósti langar mig að einblína svolítið á hillurnar sem við settum…
…eeeeeendur fyrir löngu var ég að gera barnaherbergi fyrir yndislega vinkonu mína. Þið getið skoðað það nánar hér! Ég var síðan að fara yfir myndir og sá að ég var aldrei búin að deila með ykkur myndunum af skápnum sem…
…nú er komið út Hólf & Gólf-blaðið frá Byko. Blaðið leggur áherslur á innréttingar , parket, flísar og blöndunartæki – til þess að nefna fáeina hluti.Þið getið smellt hér til þess að skoða bæklinginn á netinu (smella)… Ég var beðin…
…regla og rútína, skólin og allt sem þessum árstíma fylgir. Við fórum í það um helgina að týna inn ýmislegt smálegt af pallinum, þar sem við vorum nokk viss um að vera ekki að fara að eyða neinum miklum tíma…
…já ég ætlaði að sýna ykkur glerkassann fagra sem ég var að bíða eftir í Rúmfó! Hann er ansi stór, 30x20x21/25cm, og þar sem við erum að fara vera með fermingu næsta vor – þá var ég strax komin með…