…er það ekki upplagt bara. Það var jólakvöldið hérna í höfuðborginni á miðvikudaginn, og í kvöld – þá er jólakvöld hjá Húsgagnahöllinni á Akureyri. Innlit hér er reyndar á Bíldshöfða, en sömu vörurnar eiga að fást á báðum stöðum, njótið…
…er haldið í kvöld, miðvikudaginn 6.nóv á milli kl 19-22.Þessi kvöld hafa verið mjög vinsæl, enda eru höllin komin í jólabúning og við vitum öll hversu fallega skreytt hún er alltaf. Það er svo mikill innblástur að taka göngutúr þarna…
…á Strandgötu 49 í Hafnarfirði stendur ein af þessum “leyndu” perlum sem er gaman að kynna ykkur fyrir. Búðin stendur í einu af elstu verslunarhúsum bæjarins sem var byggt árið 1907 og hýsti t.d. áður bakarí-ið Vort daglegt brauð. En…
…mér finnst því eiginlega “möst” að fara aðeins yfir mína liti, þessa sem ég er að nota sem mest – og svo líka nokkra aðra sem ég hef verið að nota í verkefnum á þessu ári. En eins og þið…
…mig langar að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. Þessir póstar eru unnir af…
…en ég sýndi ykkur einmitt myndir heiman frá þeim 2015 – smella hér til þess að skoða – en Jo Gaines var einmitt að deila nýjum myndum heiman frá þeim og ég stóðst ekki mátið að fá að sýna ykkur…
…ég ákvað að sýna ykkur – skref fyrir skref – eina litla jólaskreytingu. Á SkreytumHús-kvöldinu sá ég að þessi fallegi glerkassinn var að koma aftur í Rúmfó. Þannig að í samvinnu við Rúmfatalagerinn setti ég þessa hérna saman, og þið getið síðan…
…var í Rúmfó á Smáratorgi í fyrradag. Eins og þið vissuð sennilega sem fylgist með mér 😉 Nú og eins og vaninn er eftir svona kvöld, þá er ég hreinlega uppfull af þakklæti, væmni og bara almennum kærleika. Þvílík gleði…
…er loks komið að SkreytumHús-jólakvöldinu í Rúmfó. Eins og venjulega tók ég vörur með mér heim og stillti þeim upp hérna, til þess að gefa ykkur smá forsmekk af því sem þið komið til með að sjá annað kvöld. Smellið…