Hátíð nálgast…

…þar sem við erum nú bara rétta viku frá fyrsta í aðventu, þá finnst mér ekki úr vegi að sýna ykkur smá svona jóla/aðventu/hátíðarborð. Það er líka alltaf gaman að leggja fallega á borð og þá verður bara svo mikil…

Í Byko á morgun…

…á morgun á milli kl 13-15 þá verð ég stödd í Byko Breiddinni að gera skreytingar, og bara almennt til skrafs og ráðagerða! Ég hlakka mikið til, það er komið svo mikið af greni og öðru slíku sem gaman er…

Hversdagslegir hlutir…

…eru nánast allir að snúast um jólin þessa daga. Það er alveg nóg að gera í hinu og þessu eins og vill vera í nóvember mánuði. Moli er alveg að fá nóg af þessu og maður þarf að dekstra hann…

Barónessan…

…á lífsleiðinni þá hittum við nokkra einstaklinga sem hafa meiri áhrif á okkur en aðrir. Ég var svo lánsöm að einn slíkur varð á vegi mínum fyrir 20 árum og var kennarinn minn í Garðyrkjuskólanum, á blómaskreytingabrautinni. En það er…

Uppáhalds jóló úr Rúmfó…

…en mér fannst ekki úr vegi að týna það aðeins saman það sem mér þykir fallegast um þessar mundir. Athugið líka að þessi listi er alls ekki tæmandi, en hann er áberandi hvítur og með trjám og stjörnum og öllu…

Innlit í Byko…

…en á morgun er einmitt Blár fimmtudagur í Byko, sem þýðir að það eru svaka afslættir og tilboð í gangi. Ég tók smá rölt um jólin hjá þeim og smellti af myndum af ýmsu sem var að heilla ykkar konu.…

Aðventu DIY…

…svona rétt til þess að hita upp SkreytumHús-jólakvöldið í Rúmfó á Akureyri, þá ákvað ég að gera örlitla skreytingu fyrir ykkur! Svo auðvelt fyrir hvern sem er að gera sína útgáfu af þessu en allt efnið fæst í Rúmfó. Hér…

Hearth and Hand jólin 2019…

…en Hearth and Hand er línan sem Chip og Joanna Gaines eru með í Target í USA. Ég hef mikið dálæti á henni og á þó nokkuð úr þeirri línu. Margt í miklu uppáhaldi. Þetta er svona ódýrari útgáfa en…

Uppröðun í Rúmfó…

…eða sko í vikunni setti ég upp smá svona jólastofu í Rúmfó á Bíldshöfða. Svona rétt til þess að koma þessu í gírinn fyrir jólin… …sófinn sem hér er í grunninn er Velby svefnsófi. En samt mjög fallegur að mér…