…eru allsráðandi hérna heima! Ég sé það alltaf betur og betur að ég er ekki á leiðinni að breyta neitt út frá vananum, því að mér finnst bara langsamlegast fallegast að vera með skrautið í hvítu, ásamt smá grenigrænum lit…
…alltaf elsku desember! En nú er hann mættur, og svei mér þá bara heil vika liðin nú þegar. Ljósin eru komin upp á þakskyggnið, og ég setti nokkur tré fyrir utan húsið… …já ég sagði nokkur tré, það er nefnilega…
…er komin í hjónaherbergið. Örfáir einfaldir hlutir sem eru samt að gleðja mig svo… …fyrstan ber að nefna kransinn. Hann er gamall, minnir úr Blómaval, og ég var einhver tímann með hann á ganginum. En núna fær hann að hanga…
…ég elska þegar að ég finn eitthvað sem gerir mig alveg spennta. Í þessum pósti eru þannig servéttur. Ég varð svo spennt þegar ég sá þær að ég varð að fá líka fyrir tengdó og sagði vinkonum mínum frá í…
…mig langar að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. Þessir póstar eru unnir af…
…ég var aðeins að “jólast” niðri í Rúmfó á Smáratorgi. Setti upp jólatré og nokkrar skreytingar og fannst bara kjörið að deila með ykkur nokkrum myndum. Svona af því að það er föstudagur… …ég byrjaði á að endurtaka gamalt og…
…játum syndir! Hér er hann, draslaraskápurinn minn í eldhúsinu. Þar sem hitt og þetta lendir og dagar uppi. Skápurinn sem ég hef aldrei náð almennilega sáttum við. Glerhillurnar leiðist mér og einhvern veginn, þá bara höfum við ekki náð saman…
…mig langar að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. Þessir póstar eru unnir af…
…er ný bæklingur sem var að koma út frá Rúmfó. Svo gaman að sjá svona fallegan bækling með innblástursmyndum. Ég tók líka saman uppáhalds seríurnar mínar, og aðra ljósgjafa og skellti því með. Athugið að allt sem er feitletrað eru…