…enn á ný tökum við á móti nýju ári, og nú – nýjum áratugi.Ég breyti ekki út af laginu og er mjög meyr í hjarta, enn meira í ár en áður.Jólin hjá okkur einkenndust af veikindum og sorg, þar sem…
…ekki seinna vænna en að deila með ykkur nokkrum myndum af jólunum okkar. Sem voru eitthvað öðruvísi á allan máta þetta árið… …ég ákvað að skella tveimur aukatrjám í hornið hjá borðstofunni, svona til þess að vera örugglega með nóg…
…frá Boston ferðinni góðu í byrjun desember. Ég held að þið viljið alveg fá að sjá svoleiðis þó að jólin séu tæknilega meira en gengin í garð, þá er nú alltaf gaman að skoða.TJ Maxx, Marshalls og Homegoods eru í…
…af því ég fæ enn spurninguna reglulega, hvað setur þú í krukkur/kúpla/kassa? Hvernig skreytir þú þá! Þá er hér lítill og léttur póstur, sem sýnir eitthvað ofureinfalt, sem hægt er að leyfa krökkunum t.d. bara að gera með sínum uppáhalds…
…og þessi hér er dásamlegur. Heimili í Svíþjóð með vintage blæ, maður fær tilfinninguna að þetta sé gamall herragarður en ekki íbúð í fjölbýlishúsi – sem þetta er. Einfaldar látlausar skreytingar og endalaus fegurð! …ég er að elska grenilengjuna og…
…að leggja á fallegt jólaborð er eitthvað sem mér þykir vera mjög skemmtilegt. Það er hægt að skapa svo einstaka stemmingu og hátíðleika með því að horfa í smáatriðin og gefa sér smá tíma. Þetta þarf ekki að vera flókið,…
…ég sagði ykkur í póstinum í gær að þessi Joanna Gaines ætti skilið sérpóst, og ég fer ekkert ofan af því. Hérna eru því myndirnar sem ég tók af vörunum í línunni Hearth and Hand sem er línan hennar Joanna…
…sem er ein af mínum allra uppáhalds búðum – ever (svo ég sletti)! Ekki minnkaði ást mín á versluninni eftir að línan hennar Joanna Gaines kom inn þar (sérpóstur). Hipp hipp húrra! Ég brá mér til Boston á dögunum, og…
…ég gerði um daginn svona samantekt á uppáhaldsjólavörunni úr verslun og ákvað að það væri bara snallræði að gera slíkt hið sama við fallegu vörurnar frá Húsgagnahöllinni… Þetta jólatré er bara eitt það fallegasta sem ég hef séð – þvílíkt…