…því að ég veit að þið hafið gaman að innlitum, og ég veit að margar úti-á-landi-skvísurnar eruð sennilegast mjög spenntar yfir þessu. Bauhaus er náttúrulega alveg hreint riiiiisavaxinn og ég átti engann séns að koma innliti fyrir í einn póst.…
…það er nú aldrei leiðinlegt að skoða fallega bæklinga og láta sig dreyma um bjartari tíma, og jafnvel eitthvað grænt og fallegt á túni úti. Því fannst mér kjörið að deila með ykkur nokkrum myndum úr nýjum House Doctor bæklingi,…
…bættust við famelíuna núna á dögunum! Eins og við mættum við því 😉 Við fórum sem sé eina helgina niður í Handverkshús og vorum eitthvað að skoða og brasa… ..enda korter í jól, og allir komnir í gírinn… …þessi litli…
…stundum rekst maður á pjúra snilld á þessu blessaða neti. Sú var rauninn núna um daginn þegar ég rakst á íbúð í Noregi sem var innréttuð og stílíseruð eingöngum með húsgögnum og fylgihlutum frá Rúmfó. Þetta er snilld sko 🙂…
…því að allt er þá þrennt er, ekki satt? Á morgun verður Konukvöld Pier á Smáratorgi (smella hér til að skrá sig), ég var fengin til þess að mæta og jóla yfir mig. Sem ég á frekar auðvelt með 🙂…
…hingað vorum við komin! Bakkinn reddí og allir glaðir – og svona til að allir séu á sömu blaðsíðu – þá erum við enn að vinna með dóterí úr Pier… …og var ég búin að segja ykkur hvað ég er skotin…
…jújú, þetta er langt nám sko. Hér var #1 og hér #2, og við tókum okkur síðan frekar laaaaaangar frímínútur og áfram með smérið. Það dugar ekki að slóra ef þið ætlið að ná jólaskreytabakkaprófinu sem skellur á í des…
…en þar sem ég var í Rúmfó í fyrradag, og þar var alveg bullandi Tax Free-afsláttarhelgi, þá ákvað ég að henda inn smá pósti með smá nýju og gömlu í bland, en allt úr uppáhalds Rúmfóbúðinni minni á Korputorginu. Klukkuborðið…
Þar sem að nýjar litlar netverslanir eru að poppa upp hér og þar á netinu, og jólin framundan og svolleiðis – þá ákváð ég að útbúa nettan lista yfir þær sem að ég “mundi” eftir, og setja hann hérna inn.…
…um daginn vorum við að leita að fertugsafmælisgjöf handa góðum vini okkar og datt í hug að gefa honum Leatherman. Fyrir ykkur sem ekki vitið, þá er Leatherman svona “strákadót”. Þetta eru svona ofurvasahnífar sem geta allt – eða svo…