Tag: Umfjöllun

Nýtt og spennandi hjá Ikea…

…stundum rekst maður á myndir sem eru bara of flottar til þess að deila þeim ekki 🙂 Sá þessar myndir af nýjum línum hjá Ikea og uppsetningin á þeim var heldur betur að heilla, svona svoldið dimmt, vintage og töff,…

Innlit í Bauhaus – pt.2…

…og eru ekki klassíkerar í tveimur hlutum? Þetta eru “nýju” filmurnar, sem er mikið búið að vera að ræða um inni á SH-hópnum.  Um er sem sé að ræða nokkurs konar plastfilmur, án nokkurs líms, sem festast einfaldlega með vatni.…

Innlit í Bauhaus – pt.1…

…því að ég veit að þið hafið gaman að innlitum, og ég veit að margar úti-á-landi-skvísurnar eruð sennilegast mjög spenntar yfir þessu. Bauhaus er náttúrulega alveg hreint riiiiisavaxinn og ég átti engann séns að koma innliti fyrir í einn póst.…

House Doctor vor 2016…

…það er nú aldrei leiðinlegt að skoða fallega bæklinga og láta sig dreyma um bjartari tíma, og jafnvel eitthvað grænt og fallegt á túni úti.  Því fannst mér kjörið að deila með ykkur nokkrum myndum úr nýjum House Doctor bæklingi,…

Furðufuglar…

…bættust við famelíuna núna á dögunum!  Eins og við mættum við því 😉 Við fórum sem sé eina helgina niður í Handverkshús og vorum eitthvað að skoða og brasa… ..enda korter í jól, og allir komnir í gírinn… …þessi litli…

RL-íbúðin…

…stundum rekst maður á pjúra snilld á þessu blessaða neti.  Sú var rauninn núna um daginn þegar ég rakst á íbúð í Noregi sem var innréttuð og stílíseruð eingöngum með húsgögnum og fylgihlutum frá Rúmfó.  Þetta er snilld sko 🙂

Í þrennu lagi…

…því að allt er þá þrennt er, ekki satt? Á morgun verður Konukvöld Pier á Smáratorgi (smella hér til að skrá sig), ég var fengin til þess að mæta og jóla yfir mig.  Sem ég á frekar auðvelt með 🙂

Raðað á bakka #4…

…hingað vorum við komin! Bakkinn reddí og allir glaðir – og svona til að allir séu á sömu blaðsíðu – þá erum við enn að vinna með dóterí úr Pier… …og var ég búin að segja ykkur hvað ég er skotin…

Raðað á bakka #3…

…jújú, þetta er langt nám sko. Hér var #1 og hér #2, og við tókum okkur síðan frekar laaaaaangar frímínútur og áfram með smérið.  Það dugar ekki að slóra ef þið ætlið að ná jólaskreytabakkaprófinu sem skellur á í des…

Innblástur dagsins…

…en þar sem ég var í Rúmfó í fyrradag, og þar var alveg bullandi Tax Free-afsláttarhelgi, þá ákvað ég að henda inn smá pósti með smá nýju og gömlu í bland, en allt úr uppáhalds Rúmfóbúðinni minni á Korputorginu. Klukkuborðið…