…og þrátt fyrir að hljóma eins og biluð plata, þá segi ég enn og aftur takk fyrir frábær viðbrögð. Það er svo gaman að sýna ykkur svona og finna hversu spenntir allir verða, og bara hversu miklum eldmóði fólk fyllist.…
…um daginn þá fórum við að hjálpa mágkonu minni að taka smá skurk í stofunni hennar. Hér koma því fyrir-myndirnar úr stofunni hennar. Eða sko stofu hennar og sambýlismannsins… …þau eru frekar nýflutt og voru bara búin að setja inn…
…svona rétt til þess að koma mér í gang aftur. Munið þið hérna um daginn, þegar ég var að velkjast í vafa um hvað ég ætti að gera við fallega hliðarborðið mitt og hvort ég ætti að mála það, eða…
…og enn á ný er raðað í Vittsjö-hilluna okkar (sjá nánar hér)… …ég verð að segja það enn, að hillurnar okkar – sem við höfum gert sjálf – eru ein uppáhalds húsgögnin okkar og endalaust gaman að raða í þær.…
…bara svona rétt sí svona fyrir helgina! Ég á í svo miklum “vandræðum” með þetta blessaða, fallega, yndislega borð mitt… …mér finnst það svo fallegt, alveg eins og það er! Hins vegar finnst mér það falla svo mikið inn í…
…er sem sé hluturinn sem ég pantaði mér frá Pottery Barn á netinu. Hann er svona dulítið skrítinn hlutur, ekki eitthvað sem maður finnur hvar sem er og mér fannst hann hreint út sagt æðislegur! …plús að í hann setti…
…ég var að fara yfir gamlar myndir hjá mér, og þegar að ég skoðaði stofuna okkar í gegnum árin – þá fannst mér frekar fyndið að sjá hversu mikið hún hefur breyst og þróast í gegnum árin. Róm var víst…
…einu sinni fékk ég fyrirspurn frá yndislegri konu sem bjó í leiguhúsnæði ásamt þremur börnum. Henni langaði svo mikið að ná upp hlýleika og kósýfíling sem hana þótti sárlega vanta í stofuna… …eins var hún ekki alveg sátt við borðstofuna…
…maður skyldi ekki halda að það væri flókið að kaupa þunnar hvítar gardínur í stofuglugga. Þetta er eitthvað svona sem maður ætti bara að geta rölt beint út í Rúmfó eða Ikea, eða bara hvar sem er og fengið fínar…
…á föstudegi, eins og vera ber 🙂 Ég var víst búin að lofa að kynna ykkur fyrir nýja sambýlinginum okkar, alla leið frá Akureyrinni góðu… …en það er einmitt þetta hérna laaaaanga og risavaxna hliðarborð! …og ég get nú varla…