Tag: Jól

Dásamlega Myrkstore…

…ég hef áður sagt ykkur frá Myrkstore.is, en þessi yndislega netverslun er í eigu hennar Tönju – smella hér til þess að skoða fyrri póstinn. Ég dáist alveg að henni Tönju og alla þá aðlúð sem hún setur í búðina…

Hvítar stjörnur og kerti…

…jæja, ég er sko farin að jóla meira heldur en minna. Enda ekki seinna vænna, barasta rétt um mánuður í jól. Ég sýndi ykkur um daginn að ég er komin með fallegasta dagatalskertið upp inni í stofu – smella hér…

Innlit í Byko…

…en þegar ég var að velja í jólaborðið um daginn – smella hér – þá ákvað ég að taka nokkrar myndir og deila með ykkur. Þessar myndir eru teknar í Byko í Breiddinni, og það á að vera hægt að…

Jólaborð…

…er ekki alltaf ánægjulegt þegar að jólahefðir eru farnar að myndast! Hér á síðunni er ein slík orðin að veraleika, en ég hef gert jólaborð fyrir Byko undanfarin ár og árið í ár er engin undantekning. Þrátt fyrir að flest…

Notalegt um jólin…

…um daginn kom út á netinu nýr bæklingur frá Rúmfó sem heitir Notalegt um jólin. Þar sem fæstir eru vonandi að fara í verslanir þá er það sér huggulegt að fá svona fallegar myndir af jólaskrautinu og ég ákvað að…

Þau fallegustu…

…ég hef gaman að því að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. Ég er…

Jólablað Byko…

…eins og þið hafið eflaust tekið eftir í vikunni þá kom út Jólablað Byko, og jú – sumir hafa kannski tekið eftir að ég var þar að mæla með nokkrum fallegum jólavörum sem heilluðu mig.Eins og ástandið er núna, þá…

Jólin hjá Joanna Gaines…

…eða öllu heldur hjá Magnolia versluninni hennar. Þetta er ótrúlega fallegt – en mjög svo einfalt og hefðbundið, í raun svo fallega “gamaldags”, mikið af þessu gæti maður jafnvel útbúið sjálfur. Dásamlegt ♥ …greni og könglar, og kertastjakar. Borðskreytingar verða…

Jól á Akureyri…

…eitt af dásamlegri kvöldunum í jóla”vertíðinni” minni var jólakvöldið hjá Rúmfó á Akureyri! Þetta var svo skemmtilegt að koma og mæta þarna allri þessari velvild og gleði að ég bara vona af öllu hjarta að við gerum slíkt hið sama…

Kveðjum jólin…

…með því að sýna forstofuna okkar, jólaforstofuna! …en hún var tæmd, að vanda og við tók smá uppjólun… …fyrst í formi grenilengju og ljósa, og smá krans sem fékk að fylgja með… …og svo auðvitað tilheyrandi jólasokkar og annað slíkt…