…í seinasta pósti, þá endaði ég á þessari hérna mynd! En eins og ég sagði þá, þá er þetta útikollur/borð frá Rúmfó og stór bastlukt frá þeim líka. Þar sem það hefur verið ansi lítið af sumarveðri hér á landinu…
…mér datt í hug að taka saman smá óskalista fyrir mæðradaginn. Hér tel ég upp nokkra hluti sem mig hefur dreymt um, en þó er alltaf bara klassík að gefa fallegan vönd á þessum degi, eða bara morgunmat í rúmið. …
…eins og ég sýndi ykkur um daginn þá setti ég upp sumarsvæði inni hjá Rúmfó á Bíldshöfða (sjá hér). Svo fór ég á Smáratorg og gerði svona “systrasvæði”, með sama settinu og en notaðist við ýmistlegt annað með, því svæðin…
…hann Ívar “minn” í Rúmfó á Bíldshöfða bað mig núna á dögunum að setja upp smá útisvæði hjá þeim í búðinni. Það sem meira er, útisvæðið er inni. Þannig að við fórum í smá pælingar um hvernig væri skemmtilegast að…
…tja það fer í það minnsta ansi nærri því! Rut Káradóttir innanhúsarkitekt á dásamlegt sumarhús í Borgarnesi, og ég verð að segja að ég hef varla séð þau fallegri. Húsið er til leigu á Airbnb og það er hægt að…
…og það er sko engin lygi! Ég er alltaf að spá, og breyta, og fikta. Þið eruð farnar að þekkja ferlið. Ég er búin að vera með þessar frönsku hurðar á hliðarborðinu mínu núna síðan um jólin. Elska franskar, en…
…er runninn upp og ég er enn að páska allt upp hjá mér. Þetta smá gerist sko, en svo er það líka þannig að ég er ekkert endilega að taka skrautið niður strax eftir páskahátíðina – heldur er þetta meira…
…og fyrst að páskarnir eru að koma – þá er ekki hægt að neita því að vorið er á næsta leyti. Ekki satt 🙂 Ég arkaði því af stað í Blómaval (eða sko keyrði, og arkaði frá bílnum og inn…
…er næst á dagskrá! Það er eins og þið getið kannski ímyndað ykkur ekkert alltof litskrúðugt, frekar svona dempað í tónum en með hlýlegum blæ. Smá svona pasteltónar með grófari náttúrulegum elementum. Rétt eins og í póstinum í gær er…
…er það ekki annars orð? Að páska sig upp! Rétt eins og að jóla fyrir allan peninginn. Ég ætla í það minnsta að nota þetta orð. Sýna ykkur alls konar mismunandi servéttur og fínerí, allt sem þarf til þess að gera…