…það er svolítið þannig að mér líður eins og ég sé í fæðingarorlofi. Við erum með nýjan fjölskyldumeðlim, sem þarf að fara með út mjög reglulega og jafn reglulega þarf að þrífa upp slysin sem verða innandyra. …hann hefur fundið…
…hennar dóttur minnar var núna um helgina. Ég verð alltaf sérlega væmin þegar að börnin mín eiga afmæli, enda eru þau algjörlega það dýrmætasta í heiminum ♥ Ég er reyndar mjög svo hlutdræg, en þessi dásemdarstúlka mín, sem setti mig í…
…stundum gerast hlutirnir bara allt í einu, án mikils fyrirvara. Það gerðist hjá okkur núna um daginn – án mikils fyrirvara – að við fjölskylduna okkar bættist nýr meðlimur … …allir saman nú: awwwwwwww… …já – hann er sem sé…
…og þar með er það búið, enn eitt árið liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka! Ég veit ekki hvað gerðist eiginlega, það var nefnilega bara janúar um daginn og ég var að pakka niður jólaskrautinu, og…
…og ég vona svo sannarlega að þið hafið átt ánægjulega jólahátíð með ykkar fólki ♥ Við áttum alveg yndisleg jól, nutum þess að vera saman og hafa gaman, borða mikið og allt sem jólum fylgir… …ef þið eruð að velta fyrir…
…líða alltaf hraðar og hraðar með hverju árinu. Þar að auki virðist eitthvað gerst í nóvember, og sérstaklega desember, að tíminn flýgur í ofurgír. Ég tók því saman nokkrar myndir úr síma, svona til þess að deila með ykkur hvað…
…geta verið ágætar til síns brúks. Það sem er einna helst vandamálið er að maður er stundum latari að nota “alvöru” myndavélina og beitir frekar símanum, enda er hann sjaldnast langt undan. Kostirnir eru því óneitanlega að oft nær maður…
Þessi póstur er unnin í samvinnu við A4 …eru að verða í lífi unga mannsins okkar! Núna fyrr í sumar, þá kvaddi hann leikskólann sinn. Eða þau kvöddu hann. Í það minnsta, þegar við vorum í Florída var útskrift hjá…
…og maður minn – hvers vegna líður þessi tími svona hratt? Ég verð orðin ellismellur áður en ég veit af! En ungir menn voru vaktir upp við söng, köku og auðvitað pakka. Ásamt ómældum skammti af kossi og knúsum… …loksins!…
…eins og ég sagði ykkur í þessum pósti (smella) þá er þetta sumarið sem að við systkinin “fluttum foreldra okkar”. Það er að segja, að þar sem þau eru bæði orðin fullorðin þá þurftu þau mikla aðstoð í að standa…