Tag: Eldhús

Lítið eitt á föstudegi…

…til þess að koma okkur inn í helgina… …þessar myndir voru reyndar teknar fyrr í sumar og enn blóm á garðarósinni fyrir utan… …og því líka fínt að vera með grænt inni við… …hérna er reyndar allt gervigrænt – en…

Litla húsið – eldhúsið…

* þessi færsla er ekki kostuð! …og við erum víst öll sammála um að eldhúsið er hjarta heimilisins.  Síðan, eins og í þessu húsi þá er þetta það fyrsta sem að blasir við manni þegar gengið er inn.  Því er…

Hreint blað…

…og allt tómt. Stundum, eins mikið og ég er anti-minimalísk, þá finnst mér sérstaklega gott að tæma í kringum mig og byrja upp á nýtt.  Eða svona næstum því. Tæma út úr eldhúsinu, eða hvar sem er, og raða aftur…

Nei sko…

Þessi færsla er unnin í samvinnu við Litlu Garðbúðina. …hæææææææ 🙂  Ég er hér enn, hérna einhversstaðar. Stundum er það bara þannig að það er svo mikið að gera að maður nær ekki að sinna öllu því sem maður ætlar að…

Uppáhalds booztið…

…ok ok – engar áhyggjur! Þetta er ekki að breytast í neitt matreiðslublogg, enda myndi þá sennilega hafa frosið yfir einhversstaðar þar sem ekki á að vera hægt að frjósa.  Ég ákvað bara að gamni að deila með ykkur “uppskriftinni”…

Lítið og létt…

…því að sumir dagar eru bara þannig! Gamli skápurinn í eldhúsinu er einn af uppáhalds hlutunum mínum og ég ákvað bara hreinlega að opna hann og sýna inn í… …enn er ég með pappírinn í bakinu á honum.  Þetta er…

Á sunnudagsmorgni…

…og ég held að ég sé eins og flestir landsmenn og er í raun bara búin að vera sprungin alla vikuna.  Hef ekki haft orku í að gera neitt af viti og er nánast búin að sitja við tölvuna og…

Bara svona mánudagur…

…þar sem maður hangir hérna heima við og dundar sér við hitt og þetta. Á eldhúsborðinu standa ennþá greinarnar síðan í afmælinu, sem er indælt… …og sömuleiðis á eyjunni – mikið er ég farin að hlakka til þess að sjá…

Eldhús – fyrir og eftir…

…því að við vitum að við elskum að skoða svoleiðis, ekki satt? Þessi eldhúsbreyting kemur af blogginu Shades of Blue Interiors… …þegar að fyrst var flutt inn voru veggir málaðir, og síðar skáparnir, eins og sést hér fyrir neðan (og hægt…

Inn í helgina…

…og við hefjum póstinn á eldhúsborðinu í vetrarbúning, sem – ef ég er hreinskilin- er í sjálfu sér ekkert mikið öðruvísi en það er allt árið. Samansafn af hinu og þessu sem gleður augað og gerir mig káta. Það eina…