Tag: DIY

Upplýst um jólin…

…vá hvað mér finnst við hjónin vera að ná að tjékka marga hluti af listanum okkar þetta árið: * Pallurinn ‎ * Útihurðin * Bílskúrshurðin * Jólaljós  Sjáið þið bara hvað þetta er nú bjútífúlt! Þetta er eitt af þessum verkum…

DIY – lítið jólapunt…

…þó að verslanirnar séu að fyllast af gordjöss jólaskrauti, þá er alltaf gaman að setjast niður, td með krökkunum, og gera sitthvað eftir eigin höfði.  Ég rakst á þetta föndur og fannst svo fallegt að ég bara varð að deila…

Stofan…

…stundum er ágætt að taka einn póst og tala bara um alls konar í einu og sama rýminu.  Bæði hvaðan allt er, eða svona mest allt, og eins af hverju maður er með hlutina eins og þeir eru.  Hér er…

Fimm einföld DIY – Hrekkjavaka…

…ég vann þennan póst í samvinnu við Panduro í Smáralind og sótti þangað ýmiskonar efni til föndurs og skreytinga. Í för var sérleg aðstoðarkona sem er á besta aldri, 5 ára, og flest verkefnin miðuð við að hún hefði gaman af…

Hrekkjavökuskreytingar…

…ohhhh, ég er svo ótrúlega heppin að eiga svo dásamlega vinkonu sem finnst ekkert nema sjálfsagt og skemmtilegt að taka þátt í alls konar klikkuðum hugmyndum sem ég fæ.  Þessi yndislega kona heldur eitt svakalegasta Hrekkjavökuboð landsins, og þar sem…

Stjörnubrot – DIY…

…hér er komið verkefni fyrir þær sem hafa endalausa þolinmæði – og svo má endilega bjóða mér í mat, nú eða bara senda mér 16 stk 😉 En mikið er þetta dásamlega fallegt servéttubrot… Photo and video via Isabellas.dk

Smá svona DIY…

…jæja, það er nú fátt meira kózý svona þegar veðrið er að kólna, laufin að falla af trjánum og svo auðvitað að fjúka út í buskann, en að sitja inni og föndra eitthvað skemmtilegt.  Það þarf ekki að vera flókið…

Fjögur lítil verkefni…

…eins og sagði frá í póstinum fyrr í morgun, þá er Panduro að opna í Smáralindinni í dag. Mér finnst þetta ótrúlega spennandi, því þegar ég hef farið erlendis þá hef ég alltaf leitað eftir því að komast í þessar…

Lítil verkefni – DIY…

…stundum er maður með alls konar smáverkefni á listanum sínum, jafnvel ómeðvituð verkefni, sem maður ætlar að klára sem fyrst! Slíkt verkefni beið mín í bílskúrnum núna í sumar.  En það voru þessir hérna tveir lampar sem ég fann í…

Dekkið fær lit – fyrir og eftir…

…jæja pallurinn!  Þetta ber ekki á sig sjálft sko, neinei – ég fæ bara eiginmanninn í það 😉 …eins og sést á þessari mynd þá er dekkið á pallinum ljósara en veggirnir – enda er það búið að veðrast í…