… ég sveik ykkur um ítrekaða brúðarpósta – þar sem að ég sé það á að skoða myndirnar mínar að ég er oftast svo bussí þegar ég er að skreyta fyrir brúðkaup – að ég tek ekki myndir sem eru…
…eða svona þannig 🙂 Allir hlutirnir hér eru frá Ikea og ef textinn er undirstrikaður þá er hægt að smella á hlekkinn og detta inn í netverslun Ikea á réttum stað… Byrjum á matarstellinu… Diskarnir fallegu heita Ideell, það koma…
…eruð þið enn í stuði fyrir framhaldssögu? Þetta er að verða eins og afmælið endalausa…. …en þetta var sem sé afmælisborðið í fjölskylduafmælinu og hér er kakan með öllum sætu sveppakertunum… …og það þarf auðvitað að kveikja á öllum þessum…
… á trénu okkar. Ég reyni alltaf að gæta þess að hafa hlutina í stíl, en þó ekki á kostnað þess að nota það sem að ég á og þeirra hluta sem hafa tilfinningalegt gildi. Tréð okkar virkar kannski mjög…
….þessa daganna! Nú verða miðvikudagar Pinterestdagar 🙂 Díll? Ég eeeeelska þetta skýjaljós – það er bara dásemd! Dúkkuhús gert úr bókahillu…. Sniiiiiiiild fyrir litla gaura…. Hrikalega krúttaraleg kaka – þó það sé músarass á henni 🙂 Frábær hugmynd, að stensla…
…getur komið sterkt inn! Það þarf ekki alltaf að kaupa eitthvað nýtt, stundum er hægt að nýta eitthvað “drasl” sem að til er og gefa því nýjan tilgang, nýtt líf! …hér eru box tekin undan geisladiskum og breytt í “gjafabox”…
Myndavélin okkar er ansi hreint stór og stend mig að því að nenna hreinlega ekki að drösla henni með mér stundum þegar ég er að fara eitthvað. Sérstaklega þar sem að myndavélatöskurnar eru flestar svo ljótar, svo er ég með…
aahhhhh, sumar, blóm, ást og rómantík – ekki veitir af í svona haustveðri: Myndir úr brúðkaupi kærrar vinkonu minnar, ég sá um vöndinn, barmblómin og skreytingarnar – ásamt myndatökunni.