…og þá á ég við í fleirtölu! Maður fer ekki bara einu sinni í Target. Neineinei, þetta er svona einu sinni smakkað-þú getur ekki hætt-dæmi. Það er nefnilega næstum ólöglegt hversu skemmtilegt mér finnst að heimsækja þessar búðir! Þessi fannst…
…í gær var kveikt á öðru kertinu á aðventukransinum, sem segir okkur það að við erum hreinlega hálfnuð til jóla. Það sem þessi tími líður hratt… …það er misjafnt hvað er haft fyrir stafni á meðan er “beðið” eftir jólunum……
…en ég fór núna í vikunni og setti upp jólaborð á Bíldshöfðanum, og svo smá jólahorn á Smáratorginu. Þessi póstur er ekki kostaður, en sýnir vinnu sem ég er að gera fyrir Rúmfatalagerinn (uppstillingar) og hef gaman að deila með ykkur. Það er…
…ég verð að segja að ég er óvenju snemma í því í ár! Í hverju spyrjið þið? Jólastuðinu og almennnri uppsetningu jóla. Að vísu er það vegna þess að það var verið að mynda hérna heima, en engu síður er…
…og rétt eins og í fyrra (sjá hér). Þá langar mig að sýna ykkur nokkrar hugmyndir sem snerta kertin og servétturnar sem við notum á þessum árstíma, og þar sem að þetta er tíminn sem að ég er með kerti næstum alls…
…var ég búin að minnast eitthvað á jólin undanfarið? Nei varla 🙂 En þau eru á næsta leiti og ég er búin að skreyta! Alltof snemma, en allt af góðri ástæðu. En þið njótið þá góðs af, og ég næ…
…jæja, þá er búið að halda fyrsta “opinbera” SkreytumHús-kvöldið í Rúmfatalagerinum á Akureyri! Þetta var, í einu orði sagt, FRÁBÆRT! …Ívar fór með sínu teymi á miðvikudegi og þau gerðu allt reddí, ásamt starfsfólkinu á Akureyri auðvitað… …ég flaug svo…
…verður að veruleika þann 15.nóvember kl 20! Ég er ekkert smávegis spennt fyrir þessu, því að nóg hefur verið beðið um þetta og mér finnst alveg yndislegt að geta orðið við bón ykkar! Ekki ætla ég að vera ein á…
…í kvöld er komið að jólakvöldi Húsgagnahallarinnar. Það er á milli kl 19-22 og er þá 25% afsláttur af öllum jóla- og smávörum. Auk þess ætlar Valdimar að syngja vel valin lög, og í boði verða léttir drykkir og veitingar. …
…ég er öll í innlitunum þessa dagana greinilega. Núna er heldur betur góður dagur fyrir ykkur, því að hér er “glæný” verslun sem er stödd í Lyngási í Garðabæ sem heitir BarrLiving. Þetta er sama húsnæði sem að PortaRossa er…