…um daginn fór ég og lagaði til uppstillingarbásinn hjá Rúmfó á Bíldshöfða. Ég deildi myndum af þessu inni á Insta og Snappinu og það voru svo margir að skjáskjóta myndirnar að ég ákvað að deila þeim líka hingað inn, það…
…og þar er sko hellings útsala í gangi, alveg upp í 60%. Þannig að það er vel þess virði að taka skrens þarna uppfrá og skoða… …sérstaklega mæli ég með eldhúsdeildinni en þar eru til svo dásamleg stell, fallegir nytjahlutir…
…ég finn stundum innlit sem fylla mig innblæstri. Hér er eitt slíkt, þvílík fegurð. Algjörleg klassískt og tímalaust að mínu mati. Innréttingin er ljósgrá, og marmaraborðplötur og bakgrunnur. Stjarnan er síðan þessi flísaði ofn, sem ég vildi óska að væri…
…ég hef sagt það áður og segi það aftur: ég elska að jólast og jólaskreyta – en ég elska það jafn mikið að afjóla allt saman. Þessi dásamlega hreinleikatilfinning sem grípur mig er hreint yfirþyrmandi. Koma öllu á sinn stað…
…eins og þið vitið kannski velflestar þá er ég alltaf með kertaljós hérna heima. Ég bara elska að hafa kveikt á kertum og þessa yndislegu stemmingu sem þau kalla fram… …ég hef sagt ykkur áður frá Arnt-ledkertunum frá Rúmfó en…
…hér er ég enn og aftur að segja það sama, en staðreyndin er sú að ég elska að gera barnaherbergi. Hér er herbergi systra sem þær deila. Þegar við byrjuðum breytingaferlið þá var þetta hjónaherbergi, en sú ákvörðun hafði verið…
…eitt af dásamlegri kvöldunum í jóla”vertíðinni” minni var jólakvöldið hjá Rúmfó á Akureyri! Þetta var svo skemmtilegt að koma og mæta þarna allri þessari velvild og gleði að ég bara vona af öllu hjarta að við gerum slíkt hið sama…
…með því að sýna forstofuna okkar, jólaforstofuna! …en hún var tæmd, að vanda og við tók smá uppjólun… …fyrst í formi grenilengju og ljósa, og smá krans sem fékk að fylgja með… …og svo auðvitað tilheyrandi jólasokkar og annað slíkt…
…er það bara ég sem upplifi þetta eins og geimvísindi að skrifa þessa tölu sem ártal 🙂 En svona er þetta, og gleðilegt 2020 til ykkar allra elskuleg ♥ …ég var farin að iða í skinninu að pakka niður jólum…