Nytjamarkaður ABC…

…í Víkurhvarfi í Kópavoginu var sóttur heim í vikunni. Ég var nú ekkert sérstaklega að fara að gera innlit, en sá svo margt fallegt að ég ákvað bara að ég yrði að setja inn nokkrar myndir… …þið þekkið orðið hversu…

90 ára gömul endurvinnsla?

…ég hef ansi gaman að DIY-a sjálf eitthvað skemmtilegt, þið vitið bara að föndra sjálf. Sérstaklega finnst mér skemmtileg að fara á Nytjamarkaði og finna eitthvað gamalt og gefa því framhaldslíf. Um daginn fann ég þennan kertastjaka úr Ikea, og…

Innlit til frægra…

Architectural Digest heldur úti skemmtilegri Youtube-rás þar sem þeir taka hús á frægu fólki. Mér finnst gaman að horfa á þetta – ekki mjög langt og skemmtilegt hversu misjafnlega fræga fólkið býr (rétt eins og við hin). En ég hef…

Innlit í Dorma…

…og að þessu sinni á Smáratorgi. Ég ákvað að hlaupa einn hring og mynda svona þar sem var að grípa mig að hverju sinni. Þannig að rétt eins og alltaf, þá er þetta ekki tæmandi listi 😉 …það er mjög…

Draumabakkinn…

…þið vitið hvernig þetta er – stundum er eitthvað sem manni langar bara svo að eignast. Hjá mér var það dásamlegur bakki á fæti – ég var búin að óska mér hann í jólagjöf, en þá var hann uppseldur, þannig…

Innlit til frægra…

Architectural Digest heldur úti skemmtilegri Youtube-rás þar sem þeir taka hús á frægu fólki. Mér finnst gaman að horfa á þetta – ekki mjög langt og skemmtilegt hversu misjafnlega fræga fólkið býr (rétt eins og við hin). En ég hef…

Búðarráp…

…í gær tók ég heljarinnar rúnt á Instagram og snappinu þegar að ég fór í búðarráp. Ég var að versla inn fyrir verkefni og ákvað að sýna ykkur hitt og þetta í leiðinni, og gefa ykkur nokkrar góðar ábendingar í…

Innlit í Íspan//tilboð…

…ég kom við hjá Íspan í Kópvogi, bæði til þess að gera innlit og eins þar sem ég er að leita að gleri í sturtuna okkar (og það þarf að sérsníða það). Ég tók alveg helling af myndum til þess…