Meira og meira…

…þegar ég var búin að mála bekkinn, og búin að setja klukkuskápinn nýja/gamla á hilluna, þá lagðist ég á legubekkinn okkar til þess að slappa aðeins af. Þar sem ég lá og slappaði af, og starði á hilluna okkar –…

Lítil verk…

…geta breytt svo miklu. Þessa dagana erum við eiginlega í sjálfskipaðri sóttkví. Við reynum að fara eins lítið að heiman og unnt er, og það veldur því að maður er að grípa í eitt og annað sem hefur verið á…

14 ára afmæli…

…var loks haldið, helgina áður en samkomubann var sett á. Við vorum með sprittið á hliðarlínunni, enginn faðmaðist – þetta var skrítið – svo mikið er víst. En allir voru komnir til þess að fagna þessari dásemdardís okkar og hennar…

Nýjir tímar…

…á þessum nýju og skrítnu tímum sem við erum að upplifa, þá ætla ég að gera mitt allra besta að setja inn pósta með einföldum DIY-verkefnum og öðru slíku sem dreifir huganum. Því ég held að með því að standa…

Uppfyllum drauma…

…allt er breytingum háð segja þeir, og svo er víst nú – fermingum frestað og því ekkert annað í boði en að bregðast við því. Allt í góðu – maður frestaði myndatöku, hárgreiðslu. Afpantaði kökur og veitingar. Afpantaði salinn. Eins…

Góðir hlutir gerast – hægt?

…eitt af því sem ég held að einkenni mig er það að ég veit hvað mér líkar, og þegar ég finn það sem mér finnst fallegt – þá er því ekki breytt neitt í snarhasti. Ég fann þennan hérna póst…

Hjónaherbergi – fyrir og eftir…

…hjónaherbergi eru þessi rými sem vilja svo oft sitja á hakanum. Þið vitið, við ætlum bara fyrst að klára eldhúsið, og auðvitað stofuna. Svo þarf að laga herbergi krakkanna. En þetta rými, sem á að vera kózý staður til þess…

Fermingar í Smáralind…

…en ég var beðin um að fara á stúfana og finna til sitt hvað skemmtilegt fyrir fermingarnar í Smáralindinni núna í vikunni. Ég arkaði því af stað og fann sko alls konar sem var að heilla og flott að nota……