Páskaborð…

…allir heima og því er það bara hátíð að fá auglýsingabæklinga til þess að skoða – allt sem brýtur upp hversdagsleikann 😉 Húsgagnahöllin var að gefa út svo fallegan páskabækling sem gerði mig ofur páskaspennta, sem er nú alltaf skemmtilegt.…

Þessir dagar…

…eru svo skrítnir. Ég held að í raun og veru hafi lífið aldrei verið eins furðulegt. Að eiga að vera stöðugt heima hjá sér, að mega ekki faðma fólkið sitt og vini, að hafa stöðugar áhyggjur af ósýnilegum óvini sem…

Bekkir III…

…þetta er í þriðja sinn sem ég geri svona póst – en þeir fyrri eru hér(smella) og hér(smella!). Bekkir eru eitt fjölhæfasta húsgagnið sem þú getur fengið þér, flottir við enda rúms, við borðstofuborðið, í forstofunni, á ganginum – og…

Kahler páskar…

…flestir þekkja nú Omaggio-vasana frá Kahler, enda eru þeir heimsfrægir og alræmdir á Íslandi 🙂 En Kahler gerir svo margt fleira og eitt af því nýjasta er dásamlega falleg páskalína. Þar sem páskarnir eru á næsta leyti, þá fannst mér…

Purkhús…

…og páskar eru góð blanda. Rétt eins og í fyrra, þá rakst ég á að Purkhús er með mikið af fallegum vörum fyrir páskana, og það er bara alls ekkert mikið úrval af slíku hér á landi, að mér finnst.…

Ýmislegt í Rúmfó…

…eins og um hefur verið rætt – ótal, ótal sinnum. Skrítnir tímar sem við erum að upplifa. Flestir reyna að halda sig heima, eins og rétt er, og það eru því margir að nýta tímann til þess að laga til…

17 Sortir – gjafaleikur…

…á þessum skrítnu og erfiðu tímum sem við erum að upplifa, þá er frábært að sjá hversu framtakssöm fyrirtækin eru að bregðast við nýjum aðstæðum. Eitt af mínum uppáhálds fyrirtækjum er 17 Sortir, en hún Auður sem er eigandinn, hefur…

Allir geta út­búið fal­legt fermingar­boð…

…við mæðgur fórum í smá viðtal og myndatöku fyrir Fréttablaðið, áður en fermingum var frestað, og þið getið skoðað það með því að smella hér! Blómaskreytirinn Soffía Dögg Garðarsdóttir hefur verið ótal mörgum innblástur fyrir flottar fermingarveislur. Nú fermir hún…

Endurnýjun – DIY…

…þið eruð farin að þekkja þetta: búin að mála bekkinn, klukkukassann, bæsa hillur og hinar hillurnar. Best að leggjast hjá Mola í legubekkinn okkar… …en þá starði ég bara stöðugt á sjónvarpsskenkinn en hann er búin að vera að fara…