Nýir litir í litakortið mitt…

…eins og þeir sem fylgjast með mér á Instagram og Snapchat vita, þá er búið að vera sérlega mikið að gera hjá mér undanfarna daga. En ég er búin að að vera að stílisera sýningaríbúð á Ásbrú. Þetta er búið…

Svefnherbergi – moodboard…

….það er svo mikið möst að eiga falleg og notaleg svefnherbergi, og eins og ég hef svo oft sagt – þá vilja þetta oft vera herbergin sem sitja á hakanum. Við erum alltaf að klára fyrst fyrir krakkana, svo þarf…

Vorlykt í lofti…

…já ég ætla að halda því fram – vorið er þarna, rétt handan við hornið. Ég sá það kannski sérstaklega á birtunni sem skein hingað inn. Þessi sérstaka, fallega birta sem ber með sér fögur fyrirheit um bjartar sumarnætur, og…

Innblástur fyrir sumarið…

…er það ekki einmitt það sem við þurfum núna. Eitthvað bjart og fallegt að hugsa um, láta okkur dreyma um grænt gras og gróðursæla garða, og auðvitað fallega pallastemmingu! Rúmfó er að gefa út nýja bækling núna á netinu –…

Barstólar…

…ég hef gert pósta þar sem ég týni til þá bekki sem mér þykja fallegir, og ákvað að gera slíkt hið sama núna, nema með barstóla. Það eru alltaf einhverjir að leita og þetta gæti kannski auðveldað leitina. Athugið –…

Um páska…

…sem liðnir eru og voru, þrátt fyrir undarlegheitin, bara notalegir. Söknuður eftir fólkinu okkar, sem við gátum/máttum ekki hitta. En maður horfir bara á stóru myndina – við erum öll í sama bátinum! En rifjum þetta upp í myndum og…

Gleðilega páska…

…mjög svo öðruvísi páskar þetta árið, mun rólegri og engir gestir eða heimsóknir. Það er allt pínu lítið öfugsnúið. En svona skal það vera, og við gerum bara gott úr því sem við höfum – ekki satt? …páskaskreytingarnar hafa því…

Páskaborð…

…ákvað að gera smá bland í poka af myndum af páskaborðum liðinna ára – ef þið viljið skoða nánar – þá er bara að smella hér! …og til þess að skoða það nýjasta – smella hér! ps. þætti vænt um…

Stóri gardínupósturinn…

…það eru svona ákveðnar spurningar sem ég fæ aftur og ítrekað, varðandi gardínur almennt – uppsetningar á tvöföldum stöngum – og slíkt. Ég ákvað því að gera einn póst sem ætti að taka á flestum svona spurningum. Til að byrja…