…ég verð að viðurkenna að ég er að bíða óþreyjufull eftir að sumarið fari af stað, svona af alvöru, eða í það minnsta – að gróðurinn taki við sér. Það er svo svakalegur munur á gróðrinum í ár, eða í…
…í Rúmfó fæst bekkur sem ber heitið Bramming. Ég verð að viðurkenna að mér þykir áferðin/útlit hans ekki neitt sérstakt augnayndi eins og hann er, en hins vegar þykir mér hann mjög flottur í laginu. Massífur, klassískur viðarbekkur – það…
…ég var svo ánægð með myndirnar sem ég sá frá Remax af íbúð 202 og ákvað að deila þeim með ykkur hérna. En hann Guðlaugur J. Guðlaugsson fasteignasali er einmitt með opið hús í dag á báðum íbúðunum: Skógarbraut 925,…
Þegar við keyptum húsið okkar 2008 þá lágu fyrir viss verkefni sem við vissum að þyrfti að tækla með árunum – og þá er ég meira að meina utanhúss fremur en innanhús: * Skipta um þakplötur (ónýtar sökum aldurs)* Skipta…
…eins og áður sagði var ég að gera minni íbúðina – íbúð 202 – með það í huga að eyða sem minnstu. En samt sem áður vildi ég auðvitað ná fram vá-faktor og gera eitthvað inn sem myndi heilla, og…
…eins og ég sagði ykkur þá var það fallega viðarskilrúmið sem setti tóninn fyrir íbúðina. Ég fór því í leiðangur vopnuð prufu af parketinu og með litina á prufum og hóf leitina að réttu húsgögnunum. Ég var með ákveðnar hugmyndir…
…svo gerðist það fremur óvænt, eftir að vinnu við íbúð 301 lauk, að það var ákveðið að gera eina af minni íbúðunum líka að sýningaríbúð. Þannig að næsta íbúð tók við – aðeins minni og öðruvísi skipulag, en svo skemmtilegt…
…eins og gefur að skilja þá eru verkefni misjöfn. En ég fékk eitt alveg ótrúlega spennandi verkefni núna í febrúar, sem hefur dregist aðeins fram á vorið – sökum heimsfaraldar og alls þess sem hefur verið að ganga yfir þessa…
Að segja að það sé búið að vera mikið að gera undanfarna daga er eiginlega ekki nægjanlegt – það er búið að vera svakalega mikið að gerast undanfarið en ég er búin að vera að stílisera tvær sýningaríbúðir alveg til…