…um helgina er sumarhátíð í öllum verslunum Byko þar sem verið er að halda upp á 58 ára afmælið þeirra. Alls konar tilboð og skemmtilegheit í gangi, og ég ákvað að gera innlit svona til þess að sýna ykkur sitthvað…
…ég hef gaman af því að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. Þessir póstar…
…ég hef sagt það oft og mörgum sinnum, en einn af okkar uppáhalds bíltúrum er að rúlla upp á Akranesið. Keyra þar um, labba á Langasandi, fá sér Skútupylsu eða eitthvað góðgæti, og svo auðvitað að fara á antíkmarkaðinn hennar…
…bastluktir hafa löngum verið sérstöku uppáhaldi hjá mér, til þess að nota hvort sem er úti eða inn við. Þær eru geggjaðar til þess að koma með smá svona rustic fíling og hlýleika, og þegar þær eru með svona “vasa”…
Þá er komið að því að framkvæmdablað Byko er komið út, eftir seinkun sökum Covid19 og því er það aðeins á netinu að þessu sinni. Til þess að skoða blaðið í heild sinni, þá smellið þið hér: …en í framkvæmdablaðinu…
…sumarið er komið – eða í það minnsta er það planið. Gróðurinn fer hægt af stað, en sólgleraugun eru komin á sinn stað og ef gróðurinn er ekki að skila sér eins og maður óskar, þá er bara eitt í…
…en ég var að setja upp rými fyrir Rúmfó núna um daginn, og ákveð að endurgera “hillurnar” mínar, nema bara án þess að bæta við þær hillur – heldur bara að nota orginal hillurnar, en að nýta þær þannig að…
Athugið að það eru beinir hlekkir á hlutina með því að smella á textann! SKRIFSTOFA Litur á veggjum: Mistur úr litakorti SkreytumHús hjá Slippfélaginu Hægindastóll og skemill – IkeaSkrifborð – IkeaVegghilla Belfast – Húsgagnahöllin/DormaGardínur – Rúmfatalagerinn SJÓNVARPSRÝMI Litur á veggjum:…
…eitt af herbergjunum sem ég ELSKAÐI að gera í íbúð 301 var barnaherbergið. Barnaherbergi eru líka bara svo endalaust skemmtileg og falleg alltaf… …stór ástæða fyrir því hversu ánægð ég er með herbergið er auðvitað dásamlegi liturinn á veggjunum, en…