Írskir dagar og innlit…

…í gær skelltum við okkur upp á Akranes og kíktum á írska daga. Nú fyrst að ég var mætt á skagann þá varð ég auðvitað að kíkja i skúrinn hennar Kristbjargar – þrátt fyrir að hafa verið með innlit þar…

Dásamleg lukt…

…það er nú bara þannig að luktir eru svo mikil prýði. Hægt að hafa þær inni og úti, fyrir kerti – fyrir styttur – blóm, bara hvað þig langar helst að skreyta með! Eins eru þær spennandi á jólum, það…

Svo falleg…

….ef það er eitt sem heillar mig alltaf upp úr skónum, þá eru það könnur. Það eru svona ákveðnir hlutir sem ég er alltaf að horfa eftir: könnur, púðar og diskar á fæti. Svo auðvitað bara margt annað 🙂 Ég…

Innlit í Hertex…

…eitt af því sem ég hef alltaf jafn gaman af því að gera er að fara á nytjamarkaðina. Það er alltaf þessi fílingur að finna einhvern óvæntan fjarsjóð – eitthvað sem þú vissir bara ekki að þig bráðvantaði!Í dag er…

Brúðar Bast…

…eitt af því sem fylgir óneitanlega sumrinu eru brúðkaupin. Brúðkaupunum fylgir síðan alltaf þessi stóra spurning um hvað eigi að gefa parinu. Það er alltaf klassískt að gefa sitthvað til heimilisins og þess vegna langar mig að benda ykkur á…

Fegurð á allra færi…

…eitt af því sem ég vil endilega minna ykkur á núna í sumar, er að nýta það við getum verið með lúpínur í vasa á meðan þær eru í blóma. Lúpínurnar eru svo fallegar, og þær eru að standa alveg…

Fjölskyldan á 17…

…af því að ég er nú búin að vera að skrifa hingað inn síðan 2011, og þið hafið fylgst með okkur mörg hver í allan þennan tíma, þá veit ég að margir hafa gaman af því að sjá myndir af…

Hvítt draumahús…

…Myndir og texti er fengið frá Sköne Hem – en mér fannst þetta vera alveg geggjað fallegt innlit og vel þess virði að skoða. Textinn er tölvuþýddur af síðunni og gæti því verið eitthvað skrítinn á köflum, en kemst þó…