Tag: Rúmfó

Sköpum þægilega stemmingu…

…ég hef alltaf gaman að því að týna saman fallega hluti og sjá fyrir mér rými. Það eru nefnilega í raun alltaf nokkrir hlutir sem er hægt að nota til þess að skapa stemmingu, nánast sama hvaða pláss er um…

Kettinge vegghillur – DIY…

…það gerist nokkuð oft að þegar ég er búin að nota sama hlutinn á marga mismunandi vegu að ég fer að líta á þá sem “mína eign” 🙂 En það er eiginlega búið að gerast með Kettinge vegghillurnar “mínar” úr…

Innpakkanir…

…jólin nálgast og þá er bara eitt eftir, að koma blessuðum pökkunum í pappír og undir tréð. Sjálfri finnst mér gaman að dúlla og dekra aðeins við þá, og reyni oftast að finna smá svona “þema” í innpökkun. Reyndar held…

Jólagjafahugmyndir…

…ég vildi týna til nokkrar vörur og gera svona jólagjafahugmyndapóst (vá það er langt orð). Þetta eru vörur sem ég hef mikið verið að nota á árinu sem er að líða og svo bara þær sem mér finnst alveg kjörnar…

Arinhilla og uppröðun…

…núna er að þetta allt að gerast. Það var farið í leiðangur á háaloftið í gær og kassarnir – kassarnir í fleirtölu sko – sóttir og allt hitt hafurtaskið. Þannig að ég ætla að reyna að njóta þess að skreyta…

Innlit í Rúmfatalagerinn…

…á Smáratorgi og frá uppstillingum í anddyrinu. Ég var búin að birta póst með einhverjum myndum af SkreytumHús-kvöldinu – smella hér. Skoðum því bara á nýjar uppstillingar í anddyrinu… …þessi rúmföt er einhver þau fallegustu, svo dásamlega mjúk og kózý……

SkreytumHús-kvöldið 21.okt…

…var haldið í Rúmfó á Smáratorgi en hér koma nokkrar myndir af skreytingum og almennt bara kátu fólki. Yndisleg kvöld og ég er svo þakklát fyrir hvað þið voruð mörg sem komuð og það er alltaf jafn gaman að hitta…

Innlit í Rúmó…

…og að þessu sinni á Bíldshöfða. En ég rölti hring þarna um daginn og gat ekki annað en dást að hvað búðin er vel uppstillt og gaman að mynda í henni. Þannig að þið njótið góðs af og getið skoðað…

Er hausta tekur…

…ef þið hafið skoðað bæklinginn frá Rúmfó sem kom út í vikunni, þá rákust þið kannski á ykkar konu á aftustu síðunni þar sem ég týndi saman nokkra af eftirlætishlutunum mínum inn í haustið. Vildi því skella þessu hingað líka…