Tag: Innlit

Innlit í Bakgarðinn…

…rétt eins og það er nauðsynlegt að kíkja aðeins í Jólahúsið þegar maður bregður í sér í höfuðstað norðurlandsins, þá er líka alveg möst að stoppa í Bakgarðinum, sem er fallega húsið við hliðina á Jólahúsinu. Þar er allt svo…

Innlit í Rúmfó…

…en elskan hún Vilma, sem var aðstoðaverslunarstjórinn hans Ívars “míns” í fjölda ára, en núna búin að taka við versluninni í Bíldshöfða sem verslunarstjóri! Húrra! Snillingurinn vinnur hörðum höndum, ásamt frábæru liði, við að gera búðina sem flottasta og ég…

Sumarlegt innlit í Byko…

…en svona þar sem 17.júní er framundan, þá kýs ég að trúa að okkur sér loksins óhætt að setja út sumarblómin og njóta. Eins eru tilboð í gangi vegna sumarhátíðar, og þið getið kynnt ykkur þau með því að smella…

Innlit í Húsgagnahöllina – útsala…

…er ekki bara málið að taka smá hring í höllinni, og skoða allt góssið sem er til. Svo margt á útsölu og mikið af geggjuðum tilboðum. Skoðum málið… Smellið hér til þess að skoða útsöluna á netinu! …eitt af því…

Innlit – danskt sumarhús…

Danski innanhússstílistinn Othilia Thalund ver sumrunum í sjávarþorpinu Tisvilde á Norður-Sjálandi. Hér á hún notalegt timburhús, litað eins og mörg dönsk sumarhús – svart framhlið og gráhvít innrétting. Húsið er falið í skógarjaðrinum skammt frá sjónum. Stórir hvítir rhododendron runnar vísa leiðina…

Innlit í Góða Hirðinn…

…orðið ansi langt síðan seinast og því alveg tímabært að taka smá hring, ekki satt? …enda er alltaf eitthvað sem maður getur rekið augun í og séð fyrir sér í einhverju öðru hlutverki eða leikið sér með… …heill hellingur af…

Útsöluinnlit í Dorma…

…og þessar myndir voru teknar í verslun þeirra að Smáratorgi. En í gær hófst einmitt útsala þannig að þið njótið svo sannarlega góðs af því. Ef þið eruð ekki á höfuðborgarsvæðinu, þá er hægt að smella hér til þess að…

Innlit í Nytjamarkað ABC…

…en hann er núna fluttur að Nýbýlavegi 6 í Kópavogi í mikið stærra og betra húsnæði. Það er stigi upp á efri hæð ef þið komið að þessu Nýbýlavegs-megin, en svo er líka hægt að ganga beint inn á bakvið…

Sumar á torgi…

…meira af punti og uppstillingum. Er það ekki bara viðeigandi svona þegar sólin skín á okkur á degi hverjum, næstum því, í það minnsta hér á höfuðborgarsvæðinu. En ég var að stilla aðeins upp í Rúmfó á Smáratorgi og hér…

Mögnuð fegurð…

Hér eru það leikara hjónin Ashton Kutcher og Mila Kunis, sem manni finnst maður eiga smá í og þekkja, eftir að hafa horft á þau vaxa úr grasi og leika saman í The 70s Show (1998-2006). Þau voru sem sé…