…þar sem svefnherbergi hafa verið mér ofarlega í huga undanfarið, þá fannst mér kjörið að birta hérna myndir af nokkrum herbergjum. Þau eiga það sameiginlegt að vera frekar svona “dimm” og kózý, og í raun mjög persónuleg. En það er…
…allar unnar úr pallettum! Sófaborð: palletta, glerplata og hjól. Einfaldara verður það ekki… …rúmbotn: nokkrar pallettur staflaðar saman. Bónus: það væri líka hægt að stafla nokkrum upp og mynda höfðagafl! …hangandi garður: pallettur sem eru veggfestar! Hugmynd og ljósmyndir héðan!
…en fyrst er haustið komið þá fór ég upp í Rúmfó á Bíldshöfða til þes að stilla upp í “litlu íbúðinni” minni í húsgagnadeildinni. Svæðið er ekki stórt en ég setti upp stofu, smá borðstofu og svefnherbergi. Vonandi eru þarna…
…ég og Fixer Upper/Joanna Gaines, ég hef rætt þetta áður! Elska þennan stíl og hann talar beint til mín! Eins og svo oft áður þá var ég að kíkja inn á síðuna þeirra og í verslunina: Magnolia Store (sjá hér)…
…þið hafið verið svo ánægð með póstana sem ég hef sett inn af þeim rýmum sem ég hef útbúið í Rúmfó, að ég bara varð að deila þessu með ykkur líka. Ég fór í vikunni í Rúmfatalagerinn á Bíldshöfða, og…
…ég elska þegar ég finn innlit sem gefa mér innblástur ♥ Þegar myndirnar eru þannig að ég skoða þær aftur og aftur, og jafnvelrýni heillengi í þær. Þegar maður finnur eitthvað sem auðvelt er að endurskapa heima hjá sér……af öllum myndunum,…
…um daginn fór ég í Sorpu, og var að fara með föt í Rauða krossinn og eitthvað af hlutum í “Góða hirðis-gáminn” sem er staddur þarna. Þegar ég var að bera inn, þá var starfsmaður að bera hluti út úr…
…það er alltaf gaman að skoða nýjar síður á Instagram og dáðst að því hversu ótrúlega smart og fallegt getur verið hjá fólki. Hér er ein slík – bohemdeluxe Instagramsíða bohemdeluxe …þetta viðarborð… …þessi blái litur er að koma ótrúlega…
…sjáið þið þetta bara! Já dömur mínar og herrar, þetta er blár himinn, og þarna hinum megin – þar skein sólin sko! Júnímánuður er mættur á svæðið og ég kýs að trúa því að sumarið sé komið núna, í alvöru,…
…rótering – 5 naglar og næstum endalausir möguleikar! Ég er alltaf að fá fyrirspurnir um hvort að það sé ekki allt í naglaförum hérna innanhús. En í sannleika sagt þá er það almennt ekki. Eitt af því sem ég er…