…svona fyrir ykkur sem eruð forvitin eða að leita eftir einhverju svipuðu þá er hægt að smella á það sem er feitletrað og þá sjáið þið verð og fleira… Hér er Mood-board-ið sem ég sendi frá mér… Það sem var…
…er mál dagsins. Við höfum áður séð stelpuhorn sem að ég útbjó (sjá hér) en núna var það handa litlum manni sem er væntanlegur í vikulok. Við lögðum upp með að hafa þetta einfalt, ódýrt og auðvitað dásamlega dúlló og…
…hefur reynst mér vel í gegnum tíðina. Um daginn fór ég og fann svoldið (ein að vera dul) sem að ég vissi alls ekki að mig bráðvantaði. Ég er algerlega himinlifandi með fundinn minn, sem ég er að spá í…
…haldið ekki að elskan hún Eva Rós, sem er eigandi Listdansskóla Hafnarfjarðar, hafi beðið mig að aðstoða sig við að gera kósý í skólanum þegar að hann flutti í nýtt húsnæði að Bæjarhrauni 2, 3 hæð. Það að gera kósý…
…þar sem að flestir voru sammála um að strákaherbergið kæmi fyrst – þá verð ég við því 🙂 Forsaga málsins er sú að haft var samband við mig um að breyta tveimur barnaherbergjum. Fæ að birta smá úrdrátt úr bréfi…