…því að ég bara á eftir að sýna ykkur hitt og þetta. Þetta er bara svona almennt ráp, farið í Bilka og Fötex og hinar og þessar búðir sem finnast víða í Köbens-inu. Hér er nú t.d. Bahne, sem ég…
…og enn erum við í Det Bla Marked… Det Bla Marked (sjá heimasíðu) Lysholm Alle 86, 4690 Haslev, Denmark Þetta tekur ca 40-50 mín að keyra frá Köben… …var einhver að biðja um skilti? Nóg var til… …og allar týpur……
…því að einhversstaðar þarf að byrja! …og strax og flogið var yfir var farið að glitta í grænt og fallegt, sem gaf það til kynna að veðrið væri ugglaust töluvert betra en hér á skerinu okkar kalda 🙂 …og þar…
…og takk fyrir samfylgdina í vetur! Þessi dagur er alltaf frekar yndislegur – hann ber með sér svo mikla von um bjarta tíð framundan, og eftir þennan vetur þá veitir okkur ekki af… …enda er íslenskt sumar alltaf fallegt, jafnvel…
…og páskafrí og páskaskraut! Það er nánast hægt að henda páska- fyrir framan hvað sem er, og gera það páskó. En hér kemur smá páskaúttekt af páskafrí-i páskafamelíunnar… …en við nutum þess að páskakúra og vera saman… …dáðst að því…
…því að stundum er svoleiðis gott, og bara alveg nauðsynlegt! Við höfum farið þær nokkrar upp á Akranes, bæði á sumrin og á veturnar… …enda er þetta ansi hreint fögur leið… …þrátt fyrir snjóinn og kuldann… …og skýjin gerðu sitt… …uppáhalds…
…eða það kalla ég þær í það minnsta. Þetta eru þessar krúttuðu búðir sem eru út um allt í Köben, og bara út um allt danaveldi. Þetta eru danskar Púkó og Smart, Sirka og Evita. Þið vitið hvað ég meina,…
…þrátt fyrir að hafa sýnt ykkur af mörkuðum og búðum (og meira væntanlegt), þá snúast svona ferðir mest um að njóta þess að vera með famelíunni. Það gerðum við líka svo sannarlega. Þessi hérna tvö, svona voru þau alltaf saman,…
…eitt af því sem ég hlakkaði hvað mest til að gera í hinu danska landi var að fara á loppumarkaði, og svo í allar Genbrug-búðirnar (sem eru svona eins og Góði). Á laugardögum er gósentíð og alls konar markaðir skjóta…
…og áfram höldum við eftir Strikinu góða… …og ákváðum að skoða eitthvað aðeins meira en búðir 😉 …fórum því inn í fallega kirkju sem er þarna á Strikinu, og svona til að gefa ykkur kennileiti. Þá er hún á móti…