Tag: Eldhús

Svo allt hitt…

…því ég lofaði að sýna restina af eldhúsinu líka!  Ég er kona orða minna og hér er sá póstur 😉 Eldhúsið, eftir að hafa fengið rækileg alþrif, sem er alltaf voða gott – og eins og sést þarna til hliðar…

Enn á ný og aftur…

…ég hef náttúrulega haft orð á því áður að ég er yfirmaður órólegu deildarinnar.  Það er bara þannig. Ég á mjög erfitt með að vera til friðs í lengri tíma, og hef mikla þörf fyrir að breyta reglulega.  Því gerðist…

Innlit í þann Góða…

…því mér finnst gaman að rápa. Þetta er náttúrulega eins og veiðiferð og maður veit aldrei hvernig fiskast í það og það skiptið.  Þið verðið reyndar að afsaka að sumar myndirnar eru teknar núna í vikunni en hinar eru aðeins eldri. En…

Örlítið DIY…

…núna þegar jólin eru löngu niðurpökkuð, og við bíðum þess með óþreyju að sjá merki um vorið (sem er þó enn langt í land), þá er kjörið að nýta tækifærið og stússa í smáu sem og stóru innan húss.  Dæmi…

Eldhús – fyrir og eftir…

…því að í alvöru þá held ég að flestum finnist gaman að sjá svona pósta og þeir geta veitt manni svo mikinn innblástur til frekari dáða. Hér höfum við fyrir myndina… …með því að halda ofni og vaski á sama…

Lítið eitt á mánudegi…

…það var eitt sinn, þegar jólin voru ennþá – að ég setti þessa hérna skreytingu á eyjuna mína… …enda er ég sérlega hrifin af svona náttúrulega um berki, könglum og öllu þess háttar… …svo þegar ég tók af borðinu, þá…

Svona eru jólin…

…og seinasti jóladagurinn í dag og því við hæfi að klára jólapóstana, svona nokkurn vegin… Taka bara svona léttan hring í húsinu og sýna ykkur hitt og þetta.  “Frönsku gluggarnir” eru skáphurðar sem ég fékk í Vosbúð í Vestmannaeyjum í…

Jólakassar…

…voru dregnir niður af háaloftinu í fyrradag.  Hrúgað niður í tonnatali – eða svo gott sem.  Engu síður þá er enn ýmislegt “bráðnauðsynlegt” *hóstégáviðjólaskrautsvandamálaðstríða* að bætast við jólaflóruna, sem var þó þegar orðin fjölbreyttari en flestra… …ég brá mér víst…

Léttar og ljósar…

…nokkrar myndir – sem eiga það sameiginlegt að vera svona frekar léttar og ljósar (eins og titillinn) gefur til kynna, og jú, flestar úr eldhúsinu… …kertaljósið er svo dásamlegt… …ást mín á hvítum könnum er ævarandi… …hví að eiga svona…

Lítið eitt…

…sem ég rak augun í Rúmfó núna um daginn. Það voru sem sé að koma þessir tveggja hæða bakkar sem mér fannst vera ansi hreint sniðugir… …enda eru alltaf gaman að komast upp á aðra hæð ekki satt? ..það voru…