79 search results for "brúðkaup"

Upplifun, Be Inspired…

…og já, hún er það! Upplifun, Be Inspired er blóma/bókabúð sem er nýopnuð í Hörpunni.  Að henni standa blómskreytarnir Guðmundur og Ómar.  Ég varð nú þvílíkt kát þegar ég frétti að hann Guðmundur væri að opna aftur blómabúð í miðbænum,…

Pier…

…er í innliti hjá mér í dag.  Ég datt þarna inn um daginn og hólý mólý, það var eins gott að Visa-kortið var ennþá örþreytt.  Annars hefði það átt á hættu að vera beitt af alefli. Eins og í flestum…

16. júlí 2005 ♥…

… ♥… …nánar er hægt að lesa um málið með því að smella hér og síðan hér… …tíminn flýgur áfram og það eru víst 8 ár síðan í dag… …en þetta var yndislegur dagur… …og þessi yndislegu kríli eru einmitt töluvert…

The good, the bad – Part Deux…

…er ekki bara málið að skella sér í Hirðinn, enn á nýja og sjá á hverju sá góði lumar. Vissuð þið að mamma mín gat aldrei munað nafnið á Góða Hirðinum, og kallaði þetta alltaf Græna Guðinn, og verslunin gengur…

Litið yfir 2012 #2…

Mars 2012 Þetta var mánuður sem að var stútfullur að endurhvarfi til fortíðar, sem og fermingarveislum.  Síðan voru örlítil DIY inn á milli, eins og þetta: …bókafiðrildi… …ferming 2002… …ferming 2004… …ferming 2004 #2…. …ferming 2005… …ferming 2007… …ferming 2007…

Gamlárspartý…

….kooooooooooomdu með mér í gamlárspartý! Árið 2012 er liðið, enn eitt árið – ég barasta næ þessu ekki 🙂 Ég vil nota tækifærið og þakka þér, þér og þér, og auðvitað þér, og ekki má gleyma elsku þér, fyrir að…

Laaaangur gaaaaangur…

…og í stöðugri þróun, eins og flest annað hér innanhúss 🙂 Þegar að húsið var keypt 2007 þá var blessaður gangurinn svona eftir að niðurrif hófst.. …2008 – eftir að hafa skipt um gólfefni, hurðar og loftaefni þá vorum við…

Going to the chapel…

…ohhhhhhhh brúðkaup eru svo dásamleg, og ekki spillir fyrir þegar að brúðhjónin eru jafn yndisleg og þau sem ég skreytti fyrir núna um helgina! Veislan var haldin í Officera-klúbbinum og borðin voru 15 talsins sem skreyta þurfti.  Þegar ég var…

Tadadada – nr.2….

…flúið út í rigninguna… …og svo fundum við græna lautu og myndataka hófst. Tips nr 1 – ef þið eruð að fara að gifta ykkur, reddið ykkur regnhlíf sem ykkur er sama þó sé með á brúðarmyndum.  Mér finnast þessar…