…en mér fannst ekki úr vegi að týna það aðeins saman það sem mér þykir fallegast um þessar mundir. Athugið líka að þessi listi er alls ekki tæmandi, en hann er áberandi hvítur og með trjám og stjörnum og öllu…
….eins og þið munið kannski eftir, þá kom út Hólf & Gólf bæklingur frá Byko núna í byrjun mánaðar… …og í honum var kynntur 100.000kr leikur hjá Byko sem er enn í gangi á Instagram. Þannig að ég mæli með…
…en um daginn sýndi ég ykkur stofubreytingu – fyrir og eftir. Eins og alltaf fékk ég hreint yndisleg viðbröð frá ykkur og þakka ég kærlega fyrir þau. Í þessum pósti langar mig að einblína svolítið á hillurnar sem við settum…
…stundum fær maður svona hugmyndir sem er sniðugt að skella sér bara í að framkvæma. Það gerðist fyrr í sumar. Við vorum búin að vera að spá í að fara erlendis en vorum ekkert búin að bóka. Ætluðum bara að…
…ástkær fósturjörð. Í góðu veðri, þá er hvergi betra að vera. Að sama skapi, þá getur maður verið við það að frjósa í hel, nokkrum andartökum síðar. Við famelían lögðum land undir fót núna í sumar, innanlands, og skelltum okkur…
…er ekki bara málið að skella sér í smávegis páskapælingar. Það er alveg að koma að þessu. Þó að ég sé ekki mikil páskaskreytingakona, þá er þetta samt alltaf skemmtilegur tími til þess að taka fram þessa fallegu pastelliti sem…
…elsku hjartans daman okkar er orðin 13 ára í dag – táningur <3 Það er magnað hversu hratt tíminn líður og hvernig litla manneskjan okkar er orðin að ungri dömu, sem við erum endalaust stolt af. Hún er hjartahlý og dásamleg,…
…ég er enn föst í janúarverkefninu mínu (sjá póstinn í gær), sem er að taka til og sorterta, og auðvitað að taka meira til og sortera! Ég þurfti því að skella mér niður í Húsasmiðju að ná mér í aukahillu…
…um daginn tók ég þátt í skreytingarkvöldi Blómavals í annað sinn (sjá hér – smella)… …ég ákvað því að deila með ykkur nokkrum myndum sem ég tók þarna um kvöldið. Ég var t.d. sérlega skotin í þessum hérna trjám, þau…
…var sóttur heim um seinustu helgi! Uppáhalds alltaf ♥ En ég var búin að fá fréttir frá henni Kristbjörgu að þau væru nýkomin heim frá Danaveldi, með fullan farm að glænýju eldgömlu 🙂 Eða þið skiljið mig! Markaðurinn er í bílskúrnum…