Endurnýting…

…þegar við vorum að vinna að verkefninu um félagshúsið fyrir hestafélagið hérna á Álftanesinu þá vantaði okkur bekki meðfram veggjunum. Það voru alls konar pælingar í gangi, en það sem efniskostnaður þurfti helst að vera lítill enginn, þá endaði það…

Ný borð…

…alltaf er hægt að breyta eitthvað smávegis. Ég er búin að vera með speglaborðin mín núna í rúmt ár, og enn svo ánægð með þau – sjá hér, smella. En það eina sem hefur verið að angra mig, er sú…

Félagsheimili – fyrir og eftir…

…verkefni taka mislangan tíma, það kemur bara heimsfaraldur og alls konar hlutir sem vilja spila inn í og gera manni lífið aðeins flóknara. Þannig er það nú að ég tók að mér verkefni að gera félagsheimilið hjá hestamannafélagi dótturinnar núna…

Á lúpínuveiðum…

…um daginn sýndi ég ykkur póst með lúpínum hérna heima – smella, en ég elska að nota þetta fría og falleg efni í vasana mína og njóta yfir sumarið… …og það er nú bara dásamlegt að fara í bíltúra og…

Súper einfalt DIY…

…ég er búin að vera að horfa á eucalyptus-tréð í Rúmfó núna í nokkurn tíma… …það er nefnilega svo lítið að marka að sjá það svona kramið saman… …en um leið og það er búið að laga til greinarnar og…

Innlit í Rúmfó – útsala…

…myndirnar eru teknar á Smáratorgi, en sömu vörurnar eiga að fást í öllum búðunum – bara í mismiklu magni. Svo er allt feitletrað beinir hlekkir á vefverslun Rúmfó… …ég er enn ótrúlega hrifin af þessum hillum, hvort sem er til…

Innlit í Litlu Garðbúðina á Selfossi…

…en hún er á Austurvegi 21 á Selfossi, í kjallara á húsinu sem er merkt Sjafnarblóm – en Litla Garðbúin er í kjallaranum og gengið í hana niður úr Sjafnarblómi… …svo töff veggirnir og skapar strax geggjaða stemmingu… …og í…

Svefnherbergi – moodboard…

….það er svo mikið möst að eiga falleg og notaleg svefnherbergi, og eins og ég hef svo oft sagt – þá vilja þetta oft vera herbergin sem sitja á hakanum. Við erum alltaf að klára fyrst fyrir krakkana, svo þarf…

Nýtt og ferskt…

…eins heitt og ég elska ljósastjörnurnar mínar frá Byko, þá fannst mér þær alveg ómögulegar núna þegar að sumarið var komið á fullt skrið… …þá var ekkert annað en að taka þær niður, og ég tók reyndar líka niður greinarnar…