Sitthvað fallegt…

…núna um helgina er boðið upp á 20% afsláttur af gerviblómum hjá Rúmfó, og mér fannst því kjörið að sýna ykkur það nýjasta og svona það sem er í uppáhaldi hjá mér! Þessi póstur er unninn í samstarfi við Rúmfatalagerinn,…

Innblástur…

…ég hef mjög gaman af því að skoða alls konar húsbúnaðarfyrirtæki á Facebook og víðar og fá innblástur úr myndunum þeirra. Ég ákvað að týna saman nokkrar sem voru að heilla – þið eigið að geta farið beint á Facebook…

Innlit í þann Góða…

…stundum er ekkert annað í boði en að skella sér í rauðu skónna og arka beint í Góða Hirðinn og kanna hvað er í boði… …þessi vagga hérna finnst mér vera draumur! Sérstaklega sem rúm til þess að hafa t.d.…

Bóndarósir…

…eru líka ofarlega á listanum yfir eftirlætisblómin mín! Sérstaklega þessar bleiku… …sjáið bara þessa fegurð… …það eina sem ég get kvartað yfir er að mér finnst þær alltaf standa í fremur skamman tíma hjá mér… …en á meðan þær eru…

Sælkeraröltið…

…jæja, í umræddri ferð – þar sem gistum á Hótel Geysi – þá var að sjálfsögðu kíkt á hefðbundna staði, eins og Gullfoss… …þar sem regn, úði frá fossinum og vindur gerðu sitt… …þessi kona var t.d. með sléttað hár…

Hótel Geysir…

…tengdaforeldrar mínir eiga afmæli í júní og júlí, og við, ásamt systkinum eiginmannsins, ákváðum að gefa þeim upplifun í afmælisgjöf. Okkur þykir þetta yfirleitt vera skemmtilegri gjöf þegar fólk á orðið “allt” og það er líka gaman að gera eitthvað…

Dásamlega falleg og þægileg…

…ég verð nú bara að nota tækifærið og segja ykkur frá dásamlegum rúmfötum sem ég fékk mér í Rúmfó núna í vetur. Ég ákvað að hinkra við með að deila þessu, því ég vildi ná að nota þau og þvo…

Fermingarborðið úr Fbl…

…en eins og þið kannski munið þá átti dóttirin að fermast í mars síðastliðinum, en sökum Covid og alls sem því fylgdi, þá frestaðist það fram í ágúst. Ég er enn ekki kominn í neinn gír fyrir þessa blessaða ágúst…

Dásamlegu hortensíur…

…ein af mínum uppáhalds blómum eru hortensíur. Þó verð ég að viðurkenna að ég kann betur að meta þær afskornar heldur en í pottum. Ég er búin að vera með tvær í potti fyrir utan og það er ferlegt vesen…