Stofan – íbúð 202…

…þegar ég gerði íbúðirnar í vor þá tók ég svo margar myndir sem ég var ekki búin að deila með ykkur. Það er bara ágætt að gera það núna! Hér er póstur með frekar myndum úr íbúðinni – smella!Hér er…

Barnaherbergið – íbúð 202…

…þegar ég gerði íbúðirnar í vor þá tók ég svo margar myndir sem ég var ekki búin að deila með ykkur. Það er bara ágætt að gera það núna! Hér er póstur með frekar myndum úr íbúðinni – smella!Hér er…

Enn meira skipulag…

…um daginn duttu þættirnir Get Organized with The Home Edit inn á Netflix. The Home Edit-dömurnar njóta mikilla vinsælda á Instagram, þið getið smellt hér til þess að skoða nánar, og þær eru sérlega amerískar. Það sem ég meina með…

Heimilislegt skrifstofurými…

…langaði að deila með ykkur nokkrum myndum af skrifstofurými sem ég gerði um daginn. Allar vörurnar eru frá Rúmfatalagerinum og þetta var sett upp með það fyrir huga að gera rýmið sem heimilislegast og þannig að starfsfólki líði sem best.…

Hárvörur og afsláttarkóði…

…það er reyndar ekki vaninn, en mig langaði að segja ykkur frá hárvörum sem ég hef verið að nota núna og deila með ykkur afsláttarkóða. Þessar vörur hef ég verið að versla sjálf núna í nokkur ár, og er mjög…

Þvottahúsið…

…stundum þá langar manni að breyta – og það gerir oft alveg heilmikið að hugsa rými upp á nýtt. Það er nefnilega svo oft sem maður festist í einhverju sem hefur verið notað í langan tíma og er óbreytt, og…

Smá snúningur og DIY…

…það er þetta með börnin, sem vaxa og stækka, og breytast og þroskast, og þar af leiðandi eru stöðugt með breyttar þarfir og langanir. Því varð úr að sonurinn, 10 ára, var komin með nýjar óskir um herbergið sitt og…

Uppraðanir í Rúmfó – haustið…

…í gær fór ég í Rúmfó á Smáratorgi og setti upp hjá þeim tvö svæði. Annars vegar uppi í húsgögnunum á efri hæðinni: þar er stofa og borðstofa saman, og hins vegar í anddyrinu sem var verið að setja upp.…

Haustið í Byko…

…það er algjörlega hluti af haustinu hjá mér að fá mér nokkrar Erikur og annað haustlyng til þess að skreyta með, bæði innanhús og utan. Þetta er hið fullkomna mipstig á milli sumars og svo vetrar- og jólaskreytinga.Þannig að ég…