…þá er komið að því að fyrsti þátturinn Skreytum Hús… hefur litið ljós inni á Vísir.is og hjá Stöð 2 Maraþon. Þetta verkefni er búið að vera hreint magnað og svo ótrúlega skemmtilegt, að miklu leyti vegna þess hversu heppin ég var…
…þau eru víst alveg að koma, blessuð jólin – eða í það minnsta desember. Ótrúlegt hvað nóvember leið hratt… …ég elska að finna mér falleg og góð ilmkerti, og þetta hérna heillaði mig alveg upp úr skónum þegar ég rakst…
…ég hef áður sagt ykkur frá Myrkstore.is, en þessi yndislega netverslun er í eigu hennar Tönju – smella hér til þess að skoða fyrri póstinn. Ég dáist alveg að henni Tönju og alla þá aðlúð sem hún setur í búðina…
…ótrúlegt en satt, þáttur nr. 3 er kominn í loftið og það þýðir að við erum hálfnuð! Jeminn eini, hvað þetta líður hratt áfram. Þið getið smellt hér til þess að horfa á þátt nr.3 á Vísir.is og svo kemur…
…jæja, ég er sko farin að jóla meira heldur en minna. Enda ekki seinna vænna, barasta rétt um mánuður í jól. Ég sýndi ykkur um daginn að ég er komin með fallegasta dagatalskertið upp inni í stofu – smella hér…
…en þegar ég var að velja í jólaborðið um daginn – smella hér – þá ákvað ég að taka nokkrar myndir og deila með ykkur. Þessar myndir eru teknar í Byko í Breiddinni, og það á að vera hægt að…
…er ekki alltaf ánægjulegt þegar að jólahefðir eru farnar að myndast! Hér á síðunni er ein slík orðin að veraleika, en ég hef gert jólaborð fyrir Byko undanfarin ár og árið í ár er engin undantekning. Þrátt fyrir að flest…
…fyrst af öllu verð ég að þakka fyrir frábær viðbrögð við fyrsta þættinum. Mér barst endalaust af skilaboðum og hrósum, og var í raun bara gráti nærri allan daginn ef ég á að segja ykkur eins og er. Eina “kvörtunarefnið”…
…um daginn kom út á netinu nýr bæklingur frá Rúmfó sem heitir Notalegt um jólin. Þar sem fæstir eru vonandi að fara í verslanir þá er það sér huggulegt að fá svona fallegar myndir af jólaskrautinu og ég ákvað að…