Jóló innlit í Byko…

…ekki seinna vænna en að taka smá jóló innlit í Byko í Breiddinni, svona í jólaskreyingar og jólagjafapælingum. Að gefnu tilefni er Byko með auglýsingu hérna á síðunni, en þessi póstur og allt efni hans er unnið og valið af…

Jólagjafahugmyndir…

…þar sem við ættum sem flest að vera að versla á netinu og sýna aðgát, þá fannst mér alveg kjörið að benda á vefverslun Krabbameinsfélagsins, þar sem hægt er að versla svo margt fallegt og leggja góðu málefni lið á…

Skreytum Hús – 5.þáttur…

…þá erum við komin í fimmta og næsta seinasta þáttinn í þessari seríu. Það vill líka þannig til að þetta er í raun mjög sérstakur þáttur, því að við erum að leggja hönd á plóg við dásamlega starfssemi sem þurfti…

Uppáhalds snyrtivörurnar…

Þegar ég lagði af stað í þessa þáttagerð þá var ég mikið að spá í bæði fatnaði og snyrtivörum. Sérstaklega var mér umhugað um snyrtivörur þar sem ég var alls ekki ánægð með meikið sem ég var að nota og…

Annar í aðventukransi…

…ég var búin að lofa upp í ermina á mér, um að sýna ykkur kransinn sem ég vafði með lifandi greni og var með hérna heima (ég segi var með, því ég er búin að breyta honum síðan þá). En…

Gordjöss kerti…

…ég hef fengið svo mikið af fyrirspurnum frá ykkur með Led-kertaskreytingar og kransa. Það er svo sem ekki flóknara en svo að þið skiptið hreinlega út hefðbundnum kertum fyrir led-kerti en ég rak augun í svo falleg led-kerti í Húsgagnahöllinni…

Einfaldur krans…

…ég var að sýna í gær krans inni á Snapchat og á Instagram. Ofur auðvelt að gera hann og hann er ykkar að eilífu, því ekki skemmist gervi grenið. Maður setur hann því einfaldlega í poka og svo er bara…

Komin heim…

…ahhh það var svo kózý um daginn þegar jólasnjórinn kom. Ég naut þess alveg að koma heim að húsinu og sjá það uppljómað í jólaljósum, stjörnur í eldhúsglugganum og hvítur snjór um allt… …enn fremur þegar að þessir hérna tveir…