…eins og þið kannski munið þá frá risíbúðinni hennar Elfu, þá tók ég borð úr Rúmfó og breytti á ofureinfaldan máta. Þið getið smella hér til þess að skoða fleiri myndir úr íbúðinni – smella! …borðið sjálf er mjög fallegt…
…lok ársins fóru frekar friðsællega fram. Svona miðað við fyrrihlutann sko. Það var dásamlegt veður þennan næstseinasta dag desember þegar ég keyrði heim og eins og svo oft áður, tók leiðina fram hjá Garðakirkju (þar sem ég var skírð og…
…þetta ár sko! Þvílíka ár! Ég er í það minnsta viss um að þetta verði ekki ár sem gleymist auðveldlega, og ætti ekki heldur að vera það. Árið sem dóttirin fermdist og sonurinn varð 10 ára. Stórir viðburðir í lífi…
…það er eins gott að henda inn alls konar jólakrútti, svona á meðan maður getur. Eins og t.d. þessi mynd af syninum með Mola, þeir voru að fara í göngutúr – ég bara get þetta ekki sko, einum of sætir…
…eða í raun bara eitt og annað sem tengist blessuðum jólunum. Myndir sem mig langar að deila hingað inn… …langaði að sýna ykkur Pínurnar mínar, sem eru vanalega í þessu glerboxi en núna tók ég þær úr boxinu og setti…
…ég hef nú deilt inn myndum af jólaborðinu okkar held ég frá byrjun og hér er borðið eins og það lét út á aðfangadag… …ég var með dúk sem ég keypti erlendis fyrir nokkrum árum og er með svona glitri…
…yndisleg að vanda, en allt öðru vísi en við eigum að venjast. Engin boð, forðast að vera í mannfjölda. En höldum okkur með okkar innsta hring, borðum góðan mat og njótum þess að vera saman. Það væri nú margt sem…
…ef þið fenguð nýjasta Rúmfó-bæklinginn inn um lúguna þá hafið þið væntanlega rekið augun í mig í ofurhetjupósunni, smilandi framan í heiminn! En ég fékk tækifæri til þess að setja saman smá moodboard í blaðið og langaði að deila því…
…þá er komið að lokaþættinum og vá hvað þetta er búið að vera skemmtilegt, lærdómsríkt og bara hreint dásamleg lífsreynsla ♥ Þar sem við erum komin svo nálægt jólum ákváðum við að hafa einn þáttinn með öðru sniði og með…