Veggskraut skiptir máli…

…um daginn sýndi ég ykkur þegar ég stillti upp í Rúmfó á Smáratorgi (smella hér til þess að skoða þann póst), en ég sagði ykkur jafnframt að ég ætti eftir að fara aftur og festa up á veggina eitthvað skemmtilegt.…

Mottudansinn og afsláttarkóði…

…fyrir einum þremur árum þá var vinkona mín í algjörum vandræðum með stofuna sína og vissi bara ekkert hvernig hún vildi hafa hana, en vissi að hún vildi bara endilega breyta án þess þó að skipta öllu út. Það er…

Innlit á antíkmarkaðinn á Akranesi…

…ég hef sagt það oft og mörgum sinnum, en einn af okkar uppáhalds bíltúrum er að rúlla upp á Akranesið. Keyra þar um, labba á Langasandi, fá sér Skútupylsu eða eitthvað góðgæti, og svo auðvitað að fara á Antíkmarkaðinn hennar Kristbjargar á…

Innlit í Húsgagnahöllina…

…ég ákvað að rölta stuttan hring í Húsgagnahöllinni rétt fyrir helgi og deila með ykkur nokkrum myndum, en það er einmitt útsala í gangi og margt fallegt sem er á snilldarverði. Smellið hér til þess að skoða útsöluna á netinu!…

Uppraðanir í Rúmfó – janúar…

…í gær fór ég í Rúmfó á Smáratorgi og setti upp hjá þeim tvö svæði. Annars vegar í anddyrinu frammi og svo strax þegar komið er inn, sitt hvoru megin við hurðina. Svæðið uppi á pallinum er í miklu uppáhaldi hjá mér…

Magnolia Table with Joanna Gaines…

…eins og þið vitið eflaust margar þá eru Joanna Gaines og maðurinn hennar Chip að byrja með sína eigin sjónvarpsstöð. Það eru komnir í loftið matreiðsluþættir með henni sjálfri, sem hafa hlotið mikið lof. Sjálf er ég ekki mikil matreiðslufrömuður,…

Óskalisti…

…mér datt í hug að setja inn pósta endrum og sinnum með einhverjum hlutum sem mig langar að eignast, svona einn góðan veðurdag. Þetta getur verið eitthvað sem fæst hérlendis eða erlendis, eða bara einhver mynd sem kveikti góða hugmynd…

Sköpum þægilega stemmingu…

…ég hef alltaf gaman að því að týna saman fallega hluti og sjá fyrir mér rými. Það eru nefnilega í raun alltaf nokkrir hlutir sem er hægt að nota til þess að skapa stemmingu, nánast sama hvaða pláss er um…