Tag: VAV

Extreme room-makeover…

…á 24 tímum, já takk fyrir sæll 🙂 Við mæðgurnar erum mikið búnar að vera að ræða breytingar á bleiku svítunni.  Svona til minnis þá leit hún svona út: Sú stutta, 5 ára, er orðin svo mikil dama og segist…

Fleiri smábreytingar..

…í herbergi ungu dömunnar! Ég var búin að kaupa fyrir löngu síðan tvær auka bleikar LACK hillur á er.is. Eftir jólin veitti ekkert af því að bæta við smá hillu/borð/leikplássi inni í herberginu og ákváðum við þá að setja upp…

Míní-meikóver..

…herbergin hjá krökkunum eru alltaf að breytast eitthvað.  Þau stækka og eldast og þarfir þeirra breytast.  Þess vegna er ég alltaf eitthvað að pota, breyta og vonandi bæta í herbergjunum þeirra. Ég flutti borð sem að var áður í skrifstofuherberginu…

Prentarahillan mín (DIY)..

…gamla er búin að standa úti í skúr í leeeeeeeeengri tíma.  Ég ætlaði alltaf að mála hana – eins og allir eru að gera – en hef bara ekki staðið í því enn.  Svo fór að ég ákvað að henda…

Hústúr – before and after..

Ég var að ramba í gegnum gamlar myndir og fann sölumyndirnar af húsinu okkar.  Svoltið gaman að kíkka svona á myndirnar fyrir og eftir.  Við keyptum árið 2007 – fyrir kreppu.  Ahhhh – fyrir kreppu, á þeim saklausa tíma sem…

Falinn fjarsjóður..

Við í famelíunni minni eigum barnarúm.  Þegar ég segji við eigum rúm þá myndi mamma væntanlega segja að systir mín elsta eigi rúmið, þar sem að hún fékk það fyrst.  En ég er þrjósk og held því fram að ég…

Litla daman mín aðeins stærri..

þegar við fluttum þá var stelpan mín orðin 3ja ára.  Hún fékk sjálf að velja lit á veggina í nýja húsina og jújú, bleikt varð það aftur!  Herbergið er náttúrulega enn með sömu húsgögnunum og hlutunum og voru í því…

Litla daman mín..

Þegar að litla stelpan mín (sem í dag er orðin næstum 5 ára) fæddist þá útbjuggum við herbergi handa henni. Það var alls ekki stórt en mikið afskaplega varð það bleikt…. og er enn! Hún var í það minnsta alsæl…