…á 24 tímum, já takk fyrir sæll 🙂 Við mæðgurnar erum mikið búnar að vera að ræða breytingar á bleiku svítunni. Svona til minnis þá leit hún svona út: Sú stutta, 5 ára, er orðin svo mikil dama og segist…
Tag: VAV
Fleiri smábreytingar..
…í herbergi ungu dömunnar! Ég var búin að kaupa fyrir löngu síðan tvær auka bleikar LACK hillur á er.is. Eftir jólin veitti ekkert af því að bæta við smá hillu/borð/leikplássi inni í herberginu og ákváðum við þá að setja upp…
Míní-meikóver..
…herbergin hjá krökkunum eru alltaf að breytast eitthvað. Þau stækka og eldast og þarfir þeirra breytast. Þess vegna er ég alltaf eitthvað að pota, breyta og vonandi bæta í herbergjunum þeirra. Ég flutti borð sem að var áður í skrifstofuherberginu…
Prentarahillan mín (DIY)..
…gamla er búin að standa úti í skúr í leeeeeeeeengri tíma. Ég ætlaði alltaf að mála hana – eins og allir eru að gera – en hef bara ekki staðið í því enn. Svo fór að ég ákvað að henda…
Hústúr – before and after..
Ég var að ramba í gegnum gamlar myndir og fann sölumyndirnar af húsinu okkar. Svoltið gaman að kíkka svona á myndirnar fyrir og eftir. Við keyptum árið 2007 – fyrir kreppu. Ahhhh – fyrir kreppu, á þeim saklausa tíma sem…
Falinn fjarsjóður..
Litla daman mín aðeins stærri..
Litla daman mín..
Þegar að litla stelpan mín (sem í dag er orðin næstum 5 ára) fæddist þá útbjuggum við herbergi handa henni. Það var alls ekki stórt en mikið afskaplega varð það bleikt…. og er enn! Hún var í það minnsta alsæl…