Tag: Umfjöllun

Áramótaborð…

…því að það er víst komið að lokum ársins! Enn eitt árið liðið, ótrúlegt! Aftur er ég að vinna með áramótavörur, servéttur og kerti frá Heildversluninni Lindsay, sem að fást m.a. í Krónunni, og er pósturinn unninn í samvinnu við…

Jólaborð…

…en ég ákvað að setja upp smá jólaborð í fyrra fallinu, svona til þess að gefa smá hugmyndir fyrir ykkur sem eruð að leita að innblæstri. Í þetta sinn var það frekar klassískt, bara ljósir litir – smá hvítt og…

Smá rautt á jólum…

…ég er búin að vera að mynda jólaborð og sá póstur er að koma inn í fyrramálið.  En hinsvegar tók ég nokkrar myndir sem mér fannst bara ekki passa beint með jólaborðinu og ákvað því að gera bara sérpóst með…

Árbæjarsafnið…

…var sótt heim núna um helgina.  Í nístandi frosti, en dásamlega fallegu veðri.  “Gömlu” jólasveinarnir dönsuðu með krökkunum í kringum jólatréð, heitt kakó og nammistafir.  Sem sé bara kózýheit ❤️ Við erum afskaplega hlynnt því að reyna að gera eitthvað saman…

Nýr bæklingur frá Rúmfó…

…er að koma út í fyrramálið.  Ég var að fletta í gegnum hann og sá ansi hreint margt sem mér leist á – hvort sem það væri fyrir mig, þig eða bara í jólagjafir.  Ákváð því að týna saman nokkrar…

Þegar piparkökur bakast…

…þetta er náttúrulega klassískur söngur, sem ég hef sungið með síðan ég var bara oggulítið snuð.  En engu síður, þá er fátt eitt verra í mínum huga en að fara eftir uppskrift.  Ég bara meika það ekki 🙂  Þannig að…

Aðventan nálgast…

…það er bara þannig, og um næstu helgi þá er fyrsti sunnudagurinn í aðventu. Hvernig stendur á að maður er alltaf jafn hissa á hverju ári hvað tíminn líður hratt? …og þar sem að þetta er tíminn sem að ég…

Viðtal í Birtu…

…síðastliðin föstudag birtist viðtal og myndir í Birtu, en það er fylgiblað með DV.  Fyrir ykkur sem eruð áhugasöm þá er hægt að skoða fleiri myndir og lesa hér (smella). Svo til þess að sjá viðtalið í heild sinni, þá…

Ný lína frá Söstrene Grenes…

…þegar ég fékk fréttatilkynningu um að ný lína væri væntanleg í Söstrene, þá varð ég bara að deila með ykkur myndunum eftir að hafa skoðað þær. Þetta er eins og pastel-draumur, allt svo létt, ljúft og fagurt. Svo er eitthvað…

Innlit í Lilja Boutique…

…í Strandgötunni í Hafnarfirði leynist “lítil” búð sem vert er að kíkka við í! Þetta er í raun fatabúð ásamt því að vera með gjafavörur og annað punterí til heimilisins. Þar sem ég er nú öll í punterí-inu, þá ætla…