Núna um helgina er Rúmfó með “Big blue bag”-daga. En þetta snýst um það að fá stóra, fjölnota innkaupapokann frá Rúmfó, skella honum ofan í innkaupakerru og fylla hann af því sem þig langar mest í. Allt sem þú kemur fyrir…
…mig langar til þess að gera smá röð af póstum þar sem ég fer sérstaklega yfir DIY-verkefnin sem voru gerð í þáttunum mínum. Hér kemur eitt slíkt úr annari þáttaröðinni, þáttur 5 – sýningarskápurinn hennar Helgu sem átti svo frábært…
Ég er að gera smá röð af póstum þar sem ég fer sérstaklega yfir DIY-verkefnin sem voru gerð í þáttunum mínum. Veggljósin eru úr 6. þættinum úr annarri seríu: og þar sem luktirnar eru að koma í Rúmfó aftur núna…
…nú er fermingaraldan á leiðinni yfir landann og því mikið af pælingum um fermingargjafir og allt sem þessu tengist. Ég var í Rúmfó á Bíldshöfðanum og setti upp svona smá svefnherbergi á pallinum þar. Pælingin var svoldið að þetta gæti…
Ég er að gera smá röð af póstum þar sem ég fer sérstaklega yfir DIY-verkefnin sem voru gerð í þáttunum mínum. Luktarljósin eru úr fyrsta þættinum í annarri seríunni: Hér er eflaust einfaldasta DIY í heimi, en ég ákvað samt…
…og núna er þá Smáratorgið – svona til þess að klára þessa lotu, sem við byrjuðum hér! …en ég er að hafa einstaklega gaman af því að stilla upp öllum þessum fallegu vörum sem er í búðunum núna… …sérstaklega er…
…það er nú alltaf merki um hækkandi sól þegar vorvörurnar mæta í hús. Ég var í Rúmfó á Bíldshöfða að breyta aðeins og tók fyrir ykkur nokkrar myndir sem mig langaði að deila með ykkur… …allt var svona í grænum…
…það er nú alltaf merki um hækkandi sól þegar að vorvörurnar fara að koma í hús. Ég var í Rúmfó á Bíldshöfða að breyta aðeins og tók fyrir ykkur nokkrar innlitsmyndir, sem mig langaði að deila með ykkur af nýju…
…og það er augljóst að vorið er á næsta leyti hjá Rúmfó og það er allt að fyllast af nýjum vörum. Þetta er allt svona létt og ljóst og fagurt. Athugið samt að þessar vörur eru ekki komnar inn í…
…ég er einstaklega hrifin af búðinni á Bíldshöfða, og það er greinilega að hún Vilma “mín” sem er verslunarstjóri er að njóta sín í botn í uppstillingum og “dúlleríi”. Mér finnst ég líka eiga svoldið í henni þar sem ég…