Tag: Páskar

Aðeins verið að páskast…

…svona rétt til þess að byrja á þessu!  Enda ekki seinna vænna, þegar ég kom heim í gær þá sver ég að það var vorlykt í lofti.  Hún var bara svona rétt í loftinu, en engu síður – vúhúúúú það…

Sitt lítið af hverju…

…því að stundum er bara ekki svo mikið um að vera! …ég sagði ykkur í póstinum í gær að ég væri viss um að þessar blúnduskálar og könnur væru örugglega sérheimalagaðar handa mér… …því var ekkert annað í stöðunni en…

Páskaferð…

…og páskafrí og páskaskraut! Það er nánast hægt að henda páska- fyrir framan hvað sem er, og gera það páskó.  En hér kemur smá páskaúttekt af páskafrí-i páskafamelíunnar… …en við nutum þess að páskakúra og vera saman… …dáðst að því…

Gleðilegir páskar…

…en það er ósk mín til ykkar í dag! Páskarnir eru svo yndislegur tími, þeir bera með sér fyrirheit um sumarið og bjartari daga. Þetta er langt frí, sem er samt svo laust við “kvaðir og skyldur” sem fylgja t.d.…

Páskar – pt.4…

..þegar ég var að kíkja í gegnum myndirnar mínar þá tók ég eftir svo ofboðslega mikið af fallegum páskamyndum.  Ákvað því að setja inn fjóra, svona orðalausa pósta (eða eins orðalausir og ég kem frá mér).  Þannig að myndirnar fá…

Páskar – pt.3…

..þegar ég var að kíkja í gegnum myndirnar mínar þá tók ég eftir svo ofboðslega mikið af fallegum páskamyndum.  Ákvað því að setja inn fjóra, svona orðalausa pósta (eða eins orðalausir og ég kem frá mér).  Þannig að myndirnar fá…

Páskar – pt2…

…þegar ég var að kíkja í gegnum myndirnar mínar þá tók ég eftir svo ofboðslega mikið af fallegum páskamyndum.  Ákvað því að setja inn fjóra, svona orðalausa pósta (eða eins orðalausir og ég kem frá mér).  Þannig að myndirnar fá…

Páskar – pt1…

…þegar ég var að kíkja í gegnum myndirnar mínar þá tók ég eftir svo ofboðslega mikið af fallegum páskamyndum.  Ákvað því að setja inn fjóra, svona orðalausa pósta (eða eins orðalausir og ég kem frá mér).  Þannig að myndirnar fá…

Léttum á…

…svo er nú það að konur sem sanka að sér of mikið af gullum, þær þurfa að ritskoða.  Ég lenti í því núna um daginn, var að horfa inn í stofu og úbbs, það var komið alltof mikið í hilluna…

Vintage egg – DIY…

…því að páskapuntið er oft fallegast þegar að maður gerir það sjálf/ur 🙂 Allt efni í þetta fæst í A4: * frauðegg í mismunandi stærðum * vintage málning * MS málning * glimmer * ríspappír Fyrst var það þetta með…