…í gær var ég að sýna myndband inni á Instagram með aðventustjökum frá Húsgagnahöllinni. Þið getið smellt hér til þess að horfa á myndbandið… Instagram SkreytumHús – myndband af aðventustjökum Að sjálfsögðu tók ég líka nokkrar myndir og þar sem…
…það er kannski viðeigandi að sýna klukku strax í byrjun pósts – miðað við tímann sem það er að taka mig að skreyta hérna heima 🙂 Ég var stödd uppi í Húsgagnahöll um daginn og rak augun í þessa hérna…
…eða svo gott sem! Hún Vaiva vinkona mín, sem er með síðuna VAST.IS, var svo yndisleg að senda mér nýja dagatalskertið sitt núna á dögunum. Ég hef verið með kerti frá henni núna í nokkur ár en mér finnst þau…
…núna er að þetta allt að gerast. Það var farið í leiðangur á háaloftið í gær og kassarnir – kassarnir í fleirtölu sko – sóttir og allt hitt hafurtaskið. Þannig að ég ætla að reyna að njóta þess að skreyta…
…og ástæða þessarar ferðar var að sjálfsögðu SkreytumHús-kvöldið sem var haldið í lok okt. Þvílík og önnur eins snilldarferð sem þetta var nú, og kvöldið engu líkt, ógleymanlegt og svo skemmtilegt… …ég fékk tækifæri til þess að leika lausum taumi…
….það er búið að vera mikið að gera í jólakvöldunum þessa vikuna, fyrst var það Húsgagnahöllin á miðvikudag og í gær var það Dorma. En við stoppum ekkert strax, og í kvöld er það Húsgagnahöllin/Dorma á Akureyri. Smellið hér til…
…var haldið í Rúmfó á Smáratorgi en hér koma nokkrar myndir af skreytingum og almennt bara kátu fólki. Yndisleg kvöld og ég er svo þakklát fyrir hvað þið voruð mörg sem komuð og það er alltaf jafn gaman að hitta…
…annað kvöld, fimmtudaginn 21.október, er loksins komið að því að halda aftur SkreytumHús-kvöld í Rúmfó á Smáratorgi. Ég er búin að vera þar í allan dag, og verð á morgun, og set upp jólaborð og hugmyndir fyrir ykkur. Auk þess…
…stundum rekst maður á myndir sem henda manni bara beinustu leið í jólaskapið 🙂 Veit að við erum dulítið snemma á ferðinni, en þetta má! Sjáið bara… …um er að ræða jólalínuna frá Kähler Hammershøi, sem er skreytt með vatnslitaskreytingum…
…lok ársins fóru frekar friðsællega fram. Svona miðað við fyrrihlutann sko. Það var dásamlegt veður þennan næstseinasta dag desember þegar ég keyrði heim og eins og svo oft áður, tók leiðina fram hjá Garðakirkju (þar sem ég var skírð og…