…og í þetta sinn erum við í Holtagörðum og ætlum að njóta þess að rölta um og skoða allt þetta fallega sem fyrir augu ber. En það er líka ágætt að benda á að það er enn útsala í gangi…
…en mér fannst þetta vera alveg geggjað fallegt innlit og vel þess virði að skoða. Það er nánast allt hérna sem heillar mig upp úr skónum og ég gæti vel hugsað mér að flytja bara inn. Húsið var byggt 1870…
…en ég kom við til þess að versla bóndadagsgjöf fyrir eiginmanninn, og ákvað í leiðinni að taka nokkrar myndir og deila með ykkur. En það er útsala í gangi, og hægt að gera snilldarkaup – en svo eru greinilega miklar…
…sem er alltaf ein af mínum uppáhalds helgarferðum. Markaðurinn hennar Kristbjargar er í bílskúrnum þeirra á Heiðarbraut 33 og er opið um helgar frá kl 13-17. Eins er hún dugleg að setja myndir inn á síðuna sína á Facebook –…
..og við ætlum að halda okkur að mestu leyti í jólavörunum að þessu sinni, enda bara örfáir dagar til jóla. Þetta er reyndar bara svona mini-innlit þar sem það voru að bætast við nokkrar vörur sem ég valdi inn fyrir…
…um daginn lagði ég land undir fót og skundaði/flaug norður á Akureyri þar sem ég var viðstödd yndislegt jólakvöld Húsgagnahallarinnar og Dorma (og Betra bak). Ég varð svo ótrúlega hrifin af búðinni allri og hversu falleg hún var að ég…
…og við ætlum að hita upp fyrir kvöldið með innliti í búðina og jólastemminguna sem er komin þangað en fyrst, upplýsingar um jólakvöldið: Jólakvöldið verður haldið í verslun okkar á Smáratorgi 1 kl 19-22 Fimmtudagur 4. nóvember!Upplifðu yndislega jólastemningu með…
…var sótt heim um daginn, en við vinkonurnar fórum í smá skottúr, kíktum í Motivo (sjá hér) og fengum okkur gott að borða í mathöllinni. Svo þegar því lauk þá þurftum við að gefa okkur tíma til þess að rölta…
…ég ætla bara að gera ráð fyrir að flestir hafi gert sér ferð á Selfoss til þess að berja nýja og fallega miðbæinn þeirra augum. Þvílíkt vel heppnað ♥ En það er alveg skylda að arka beint í “kastalahúsið” en…
…en það er alveg hreint möst þegar maður er fyrir norðan. Bakgarðurinn og svo Jólahúsið 🙂 Erum við ekki í stuði fyrir smá jól í júlí… …sonurinn ákvað að endurtaka grín frá pabba sínum fyrir nokkrum árum, alltaf gaman að…