Tag: Innblástur

Aðventan nálgast…

…og rétt eins og í fyrra (sjá hér). Þá langar mig að sýna ykkur nokkrar hugmyndir sem snerta kertin og servétturnar sem við notum á þessum árstíma, og þar sem að þetta er tíminn sem að ég er með kerti næstum alls…

Samansafn á hillu…

…var ég búin að minnast eitthvað á jólin undanfarið? Nei varla 🙂  En þau eru á næsta leiti og ég er búin að skreyta! Alltof snemma, en allt af góðri ástæðu.  En þið njótið þá góðs af, og ég næ…

Jólatréskarfa – DIY…

…í fyrra fékk ég mér bastkörfuna hjá Rúmfó, eins og næstum allir hinir 🙂  Sjá hér – smella. Enda er þetta stórfalleg lausn til þess að fela jólatrésfætur, sem eru almennt fremur ljótir og leiðir. En núna langaði mig að…

Fimm fallegir hurðakransar…

…enda er einmitt rétti tíminn til þess að hugsa um þá og föndra núna. Hér koma fimm fallegir og svona “natur” hurðakransar frá dásemdar síðunni/tímaritinu Isabellas… Yndislega fallegur þessi! Ótrúlega gaman að sjá horensíurnar í krönsunum, og svo má greina…

Sunnudags…

…smávegis rólegheit á sunnudegi, svona áður en jólavertíðin tekur allt yfir… …ég fann texta á blogginu sem ég skrifaði fyrir nokkru: “Rétt eins og bloggið er allt saman, þá er þetta á persónulegu nótunum. Ég er ekki að reyna/vilja vera…

Skreytum úti, skreytum inni…

…þið haldið þó ekki að skreytikonan láti sér næga að skreyta, breyta og leika sér innan dyra. Maður verður að koma sér út fyrir dyr og í fyrra fékk ég svo geggjuð útikerti frá Heildversluninni Lindsay sem heilluðu mig alveg…

Innlit…

…það er alltaf gaman að fá að kíkja inn á önnur heimili.  Inni á sænsku síðunni Sköna Hem rakst ég á ofsalega fallegt innlit og bara varð að sýna ykkur nokkrar myndir… …hjónin sem eiga þessa íbúð eru með merkið…

Hinn fullkomni bleiki…

…litur er að mínu mati oft vandfundinn – og í tilefni dagsins þá er þetta ágætis umræðuefni.  Mér finnst það vera þessi gammelrose, þið vitið, þessi sem er svona dempaður grábleikur.  Ef það skilst 🙂  Um daginn þegar ég gerði…

Myndaveggur – fyrir og eftir…

…um daginn fékk ég það verkefni að gera myndaverk fyrir nýju verslun Slippfélagsins í Skútuvogi.  Þau eiga nefnilega svo mikið af fallegri myndlist, gömlum ljósmyndum og bara ýmsu sem tengist þessari löngu sögu fyrirtækisins – að það var alveg kjörið…

Örlítið eldhústwist…

…já takk fyrir, ég er farin! Eða sko, bara allt dóterí-ið 🙂 …ég er ein af þessum skrítnu sem finnst mjög þæginlegt að henda bara öllu út úr rýminu, og byrja upp á nýtt, eða svona svo gott sem… …grey…