…er aldrei auðvelt. Lífið er skrítið, skin og skúrir. Fyrir rúmum tveimur árum þá kvöddum við Raffann okkar í febrúar 2015 og í desember sama ár þá kom í ljós að Stormurinn okkar var með krabbamein í milta. Hann fór…
…í stuttu máli og nokkrum myndum – einkenndist af einskærri leti. Svo mikilli leti að við höfum ekki einu sinni hreyft okkur út úr húsi. Ég grínast ekki einu sinni með það sko! Við nenntum svo ekki út að ég…
…er alltaf jafn dásamleg! Við hjónakornin lögðum land undir fót, og skelltum okkur í smá roadtrip. Bara við tvö, og auðvitað hundarnir tveir í skottinu. Að vísu er ágætt að taka það fram að venjulega eru þeir í sitthvoru bælinu,…
…sumarfríið hefur þegar verið uppspretta þónokkra pósta – og ekki eruð þið sloppin enn 🙂 Við vorum búsett rétt fyrir utan Alicante en ákváðum að fara seinnipart dags til Guadalest. Ég er ekki að skrökva þegar ég segi ykkur að…
…nánara tiltekið á Benedorm. Það “erfiðasta” við að fara á markaði og bara almennt að fara um á Spáni, er að ná að slíta sig frá lauginni. En ég sýndi fádæma staðfestu, reif mig upp á rassinum og af stað…
…en Prepp er kaffihús sem er við Rauðarárstíg 8 í Reykjavík. Þetta er virkilega kózý og huggulegt kaffihús, með mjög skemmtilega stemmingu. Um þessar mundir, eða til loka mánaðarins, þá er hann pabbi minn með málverkasýningu þarna. …ég gat ekki…
…þegar við fórum til Florída í fyrra (sjá hér), þá leigðum við frábært hús í gegnum síðu sem heitir Homeaway.com. Þetta er mjög þægileg leið til þess að finna sér hús sem henta þér og þínum, á réttum stað, og…
…þá var ég ófrísk… Svo afskaplega ófrísk. Meira ófrísk en ég hafði áður verið. …þið sjáið bara stærðina á þessari kúlu… Síðan rann upp 27.júlí og við hjónin fórum upp á Landspítala kl 7 að morgni, og biðum þess að…
…er eitthvað skemmtilegra en að fara í frí? Held ekki! Við fórum í langþráð sumarfrí til Spánar núna um miðjan júní, og ég á eftir að hrúga á ykkur alls konar myndum og sögum. En til þess að byrja með,…
…í það minnsta reyndari, en hvort að maður verði vitrari með árunum er erfitt að segja 🙂 Á seinasta ári varð ég fertug og því væntanlegra árinu eldri í ár, en þó – ég var einhvern veginn alveg með það…