Tag: Ferðalög

Florída – fyrsti hluti…

…núna í byrjun maí héldum við sem sé til Flórída í sumarfrí.  Í fyrsta lagi var það sérlega óvenjulegt að halda í sumarfrí svona í maí, að taka svona forskot á sumarið var næstum eins og að opna jólapakka á…

Í sumar…

…fórum við, sem endranær, upp á Akranes í dagsferð. Þetta er eitthvað sem að allir í famelíunni hafa gaman að.  Ég fer á antíkmarkaðinn hennar Kristbjargar (sjá hér), og krökkunum finnst það skemmtilegt líka. Við förum í fjöruna, og fáum okkur…

Stykkishólmur III…

…og best að ljúka þessari trílógíu. Seinasta pósti lauk þegar krakkar og kall búin í sundi (friðurinn úti haha) og við nutum þess að vera saman! …enda er einstaklega fagurt um að líta þarna… …og enn eru það blessuð húsin sem…

Stykkishólmur II…

…því að það er ekki hægt að hætta bara í miðjum klíðum og leið mín lá að húsi Tang & Riis.  Þess ber einnig að geta að mér finnst að það ætti nánast að vera ólöglegt að vera á nútímabílum…

Stykkishólmur I…

…við reynum að ferðast um landið okkar fallega á hverju sumri.  Þrátt fyrir að margir staðir séu endalaust fallegir þá eru þrír bæjir sem að standa upp úr í mínum huga: Akureyri er alltaf uppáhalds, Seyðisfjörður heillaði alveg svakalega hérna…

Yndisleg heimsókn…

…því þegar sumrinu er eytt hér heima er oftar en ekki farið í dagsferðir. Við fórum í eina slíka í júlí og féllum alveg í stafi yfir geitum! Best að útskýra betur… Við heimsóttum sem sé Geitfjársetrið (sjá hér á Facebook)…

Útilega….

…því svona í tilefni helgarinnar þá ákvað ég að deila með ykkur nokkrum myndum úr útilegu núna fyrr í mánuðinum! …stundum eru göngutúrar bara skemmtilegastir, sérstaklega í lúpínuhafi… …tala nú ekki um þegar að stigar eru til staðar til þess…

Stoppum aðeins…

…og verum kyrr! Stoppum aðeins og horfum í kringum okkur. Stoppum aðeins og slökkvum á símunum. Þegar við fórum í ferðalagið okkar um landið þá stoppuðum við á tjaldstæðinu á Hvammstanga.  Þetta er ekki í fyrsta sinn, og ekki í…

Fellihýsalíf…

…ok, hafið biðlund með mér! Þessi póstur átti aldrei að verða til – þetta var alveg óvart. Við vorum á ferðalagi þegar að einhver spurði um skipulag í fellihýsum inni á SkreytumHús-grúbbunni og þar sem ég var í einu slíku,…

Framundan og undanfarið…

…undanfarna daga hef ég farið hér og þar um landið ásamt famelíunni og vinum og notið þess að vera á fallega landinu okkar.  Eða sko, notið þess að sjá fallega landið okkar og vera frekar kalt, svona vel flesta daga.…